sunnudagur, febrúar 11, 2007

Pearl Harbor


Mögnuð mynd! Hreint út sagt ÆÐISLEG...! Sama hversu oft ég sé hana fer ég alltaf að gráta. . Kannski vegna þess að hún er byggð á sannsögulegum atburði eða einfaldlega vegna þess að ég er mjög næm (flottara orð yfir viðkvæm eða væmin ;) ...) Hún snertir allavega mínar hjartarætur svo mikið er víst.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þarna er ég hjartanlega sammála þér Vera - ég var einmitt að horfa á hana fyrr í kvöld.

Og það sem ég grét - ég þurfti meira að segja að þurrka hálft andlitið eftir grátinn. HóstHóst..

Annars er ég frænka hennar Guggu ;)