miðvikudagur, febrúar 28, 2007

Andvaka......

Jáh það er margt skrítið í kýrhausnum! Hjartað og heilinn eiga ekki alltaf samleið og væri ég sko meira en til í að vera sofandi núna. Búin að liggja og stara út í loftið nokkrar klst......breyta trilljón sinnum um stellingar.....ekkert gerist og ég er enn vakandi.......af hverju hugsar maður svona mikið svona rétt fyrir svefninn? Eða ætti ég að segja rétt fyrir andvökuna, tja maður spyr sig.....


Kannski ég fari og finni einhverja skólabók, þær áttu það til að þreyta mann hérna í denn..... Over and out!

3 ummæli:

Mæja Bet - Back in the game sagði...

Oh, hvad eg tekki tetta! Klukkuofetid ordin rumlega atta og eg enn gladvakandi -annad sinn i tessari viku sem tetta gerist. Vid aettum ad plana eitthvad storkostlegt a svona stundum til ad koma teim sem sofa vaert raekilega a ovart, t.d. snua einhvernveginn vid heiminum eda finna upp nyja dyrategund.

Vera sagði...

Þetta er agalegt....En ég er til í eitthvað stórkostlegt, sérstaklega prakkarastrik ;) híhí

Nafnlaus sagði...

Þið látið mig í friði ... nei annars, endilega gerið eitthvað spennandi, bara ekki bregða mér! ég þoli ekki svoleiðis shit