Ég náði í pakka á pósthúsið áðan ... Pakkinn var merktur mér og á honum stóð Guðbjörg Stefanýa Hafþórsdóttir, ég er ekki frá því að mér hafi liðið dulítið kjánalega að hafa séð nafnið mitt skrifað svona. Ef ég ætti heima í Bandaríkjunum þá færi ég klárlega í mál við viðkomandi starsfmann í þeirri búð sem ég var að versla við, landsbyggðadaman ég.
Á einhver bóluplast til þess að henda í mig? eða leyfa mér að eiga :)
föstudagur, nóvember 24, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli