Svona virkar þetta:
1. Opnaðu lagasafnið þitt (iTunes, Winamp, Media Player, iPod, o.s.frv.)
2. Ýttu á uppstokkun (shuffle)
3. Ýttu á spila
4. Skrifðu nafnið á laginu og listamanninn hjá hverri spurningu
5. Þegar þú færð nýja spurningu ýttu þá á næsta lag
6. Ekki svindla og þykjast vera töff…
Þetta er lífið mitt.........
Opnunaratriði: My Immortal - Evanescence
Þegar þú vaknar: We are the Champions - Queen.
Fyrsti skóladagurinn: Dead In The Water - David Grey
Að verða ástfanginn: Í Fylgsnum Hjartans - Stefán Hilmarsson.
Slagsmálalag: Blöndóslöggan - Pönkbandið Fjölnir.
Að hætta saman: Gimme Gimme Gimme (After Mix) - Vanguarde
Árshátíð: Constellations - Jack Johnson.
Lífið: Blame It On The Watherman - B*Witched.
Andlegt áfall (taugaáfall): Á kvöldin er ég kona - ABBABABB.
Að keyra: Freak of Nature - Anastacia.
Afturhvarf (Flashback): When I'm With You - Simple Plan.
Að taka aftur saman: (Ást) Við fyrstu sín - Friðrik Ómar Hjörleifsson
Brúðkaup: I Can't Wait To Meetchu - Macy Gray
Fæðing barns: Pieces Of Me - Ashlee Simpson
Lokabarátta: Okkar Nótt - Sálin hans Jóns míns.
Dauðaatriðið: Getting Away With Murder - Papa Roach
Jarðarfararlag: Pittsfield - Sufjan Stevens.
Lokalag (credit listi): Kærlighed ved forste hik.
Skora á sem flesta að gera þetta! Ekkert smá skemmtileg afþeying - sérstaklega þegar maður á að vera að læra :)
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli