sunnudagur, maí 14, 2006

Mæðradagurinn



Ég óska öllum mæðrum á öllu Íslandi til hamingju með daginn :)

Ég er búin að óska mömmu minni til hamingju með daginn og ég vona að Vera sé búin að óska sinni móður til hamingju með daginn. Dóttir mín óskaði mér til hamingju með daginn með því að vakna brosandi og vera kát og glöð í allan dag. Það er ekkert lítið sem ég er heppin.

Allar mæður eru hetjur og mestu snillingar í heimi!

Engin ummæli: