laugardagur, ágúst 13, 2005

Mýrarbolti

Ég ætla nú bara að tilkynna það að ég og mitt lið (Gleðisveit Gaulverjabæjarhrepps) erum Evrópu- og heimsmeistarar kvenna í mýrarbolta !!! :D YEAH .... !!!

Ég verð að segja það að ég hef sjaldan upplifað annað eins viðbjóðslega skemmtilegt ;) !!!

Engin ummæli: