
Ég var að pæla í einu í vinnunni í dag ... þegar ég var búin að hlusta á 4 lög í röð á Bylgjunni sem fjölluðu um ástina, ástarsorg eða eitthvað þannig shit ... þá kom pælingin : Hvað eru mörg lög af öllum þeim lögum sem til eru í heiminum fjalla um ástina og allt það sem viðkemur henni ?! ÁStarsorg, ástarjátningar, ástarblossi ... ástar þetta og ástar hitt !!! þetta er pæling .
Ég hef oft verið illa svikin ... en í gær !! úff .. þá var ég sko alvarlega illa svikin. Við erum einni seríu á eftir útlandinu í sambadi við The O.C. .... og ég er búin að sjá helv. fyrstu 2 seríurnar!! ÉG vill þriðju seríu og það strax, því önnur sería OMG !! hún er rosaleg og endar rosalega ... úff ...
Lifið heil lömbin mín .. ég er farin að pæla meira ....
kv.
Björg Guðanna ... :)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli