sunnudagur, nóvember 14, 2004

Nip/tuck

er minn þáttur! Þó svo að þetta sé svona pínu steypa og mér finnist þetta stundum svolítið kjánalegt þá er þetta snilldar þættir :)
Ég er nú búin að horfa á alla seríu 2 og ég verð að segja að hún er KREISÍ ... Geðveikt spennandi og svona .... úfff!!!!

Nip/tuck rokkar :)

Engin ummæli: