... ég er ekki sammála þessu. Ég held því fram að þetta hafi ekki verið hans ákörðun, þetta var þeirra, hinna, ákvörðun, of mikill þrýstingur á karlinum. Ég spyr, hvað með alla hina forstjórana? þurfa þeir ekki að sitja undir svörum, þrufa þeir ekki að segja af sér? Þurfa þeir ekki að sjá eftir neinu?
Ég get haldið áfram, en ég nenni því ekki... ég er hneyksluð.
Ísland er að verða land hneyksla
þriðjudagur, nóvember 09, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli