sunnudagur, nóvember 21, 2004
Jáh ... Svona er hún Guðbjörg vinkona ykkar BARA mikill snillingur. Þetta er eða var síminn á Shell áður enn hann fór inn í pizzu ofninn ;) Í miklum asa þá lét stelpan símann á færibandið á ofninum og hljóp svo fram að afgreiða, svo var pantað pitsu og haldið þið ekki að síminn hafi farið í gegn, eða svona sirka hálfa leið!!! hver er það sem gerir líf ykkar litríkara? ÉG, Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir? Svo það sé einnig á hreinu þá er þetta list ;)
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli