... Það er ekkert betra en að geta farið að sofa eftir vel heppnað kvöld. Það var Gettu Betur bekkjarkeppni og ræðukeppni í skólanum núna í kvöld, heppnaðist líka svona vel. Það er bara leiðinlegt hversu fáir mæta alltaf :( þurfum víst að auglýsa þetta enn meira ... sko dagskrána okkar. en allavega er ég sátt :)
Helgin var MÖGNUÐ þá sérstaklega laugardagskvöldið ... :D víí... alveg kreisí... Djamm og djús með vinunum og ball á Flateyri, skemmtilegar ferðir til Flateyrar og frá Flateyri, óshlíðar fall og annað skemmtilegt, samt sem áður ekki fyrir alla ;)
Sunnudagurinn var ... tja... HRESS??? !!! ;) hehe ... eða svona svo til, gaman og fróðlegt að mæta í vinnu kl. 10 eftir gott og langt djamm, ég svaf nú í 4 og 1/2 tíma áður en ég hélt til vinnu. aji... svona djamm er skemmtilegt. Á ballinu á Flateyrir þá voru tveir, samt þrír "þjóðflokkar", Flateyringar, Bolvíkingar og aðrir :) þannig þetta var sko góð blanda.
en ég er orðin nokkuð þreytt, lítið sofið á helginni ;) og anna samur dagur á enda ...
Eitt að lokum I LIKE YOU (klikkið)
mánudagur, nóvember 08, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli