sunnudagur, júlí 11, 2004

:) helló :)

Anna Margrét litla systir varð 6ára í gær, hafið þökk fyrir það! Það eina sem mér finnst leiðinlegast við það að öll litlu krílin sem eru í kringum mig eiga afmæli er það að ég eldist.... það er svo skrítið. Það er afmæliskaffi í gangi ... æðislegt :)

Pabbi fór á aukatónleikana með Grafík í gær... frítt!! Ég ætla að gerast fréttamaður þegar ég verð stór, fæ frítt inná fullt af viðburðum ;) reyndar kostir og gallar við þetta allt saman.

Sáuð þið fréttir??? Pabbi bara með tvær fréttir í röð, tónleikarnir með grafík og svo markaðsdagurinn... Æði hann pabbi minn sko.

Mamma kemur svo eftir 11daga :D ji..... vei vei

DOEI

Engin ummæli: