föstudagur, janúar 02, 2004

GLEÐILEGT ÁR GOTT FÓLK!!!!

Jæja... þá er árið 2004 gengið í garð :D ég verð 19ára á þessu ári, ég hlakka til ;) (segir ein sem er ný orðin 18ára :þ) hehe...
Gamárskvöld var prittý gúd hjá mér sko... borðaði kalkún í fyrsta sinn, var annarsstaðar en hjá mömmu eða pabba í fyrsta sinn þegar það var skotið upp flugeldunum og nýa árið gekk í garð, var heima hjá Gunnari og svo fór ég í fyrsta skiptið lögleg á 18ára ball ;) Þannig árið 2004 verður ár nýunganna :) jibbíí...
Ég og Vera fórum á ball á Ísó, þar sem straumurinn lá... skelltum okkur í Sjallan og þar var bara mjög skemmtilegt get ég sagt ykkur... við urðum samferða Karitas og Hemma inn ig vorum bara með þeim á balli, sem auðvitað var bara gaman :) Mig langar að varpa einni spurningu fram, og vonast auðvitað eftir því að henni verði svarað ;) hver er tilgangurinn með einhverju félagi sem kallar sig under_ground??? vegna þess hve ég er forvitin þá langar mig að vita það ...

Í gær, nýársdag, var sofð út :D mmmm.... Eins og alla hina dagana :þ Ég og Gunnar vorum bara að slæpast... Svo fór ég í reiðtúr með "tengdafólkinu",fjölskyldu Gunnars. Sem auðvitað var BARA gaman :D svo klukkan 19 var matarboð hjá ömmu...

í dag vaknaði ég með hausverk, ég heyrði það um daginn, ég held eða mig minnir að Þóhallur miðill hafi sagt að ef fólk er með hausverk þá er fólk sem er farið yfir móðuna miklu að reyna að rota viðkomandi eða ná athygli... magnað, það er dáið fólk að reyna að rota mig ;) Hausverk eða höfuðverk????

Engin ummæli: