Ég hlakka til að fara á tónleikana núna á eftir og hlusta á Pétur Ben., Lay Low og Ólöfu Arnalds. Ég vona bara að það verði ekki skammarlega fámennt á þessum tónleikum þar sem það er ekki á hverjum degi sem svona "alvöru" tónleikar eru hérna í Víkinni, eða á Vestfjörðum ef útí það er farið.
Allavega þá ætla ég að sýna lit og fara. Húsið (Vaxon) opnar kl. 20:30 og tónleikarnir byrja kl. 21:00. Aðgangseyrir er 1500 krónur, það er ekki neitt! Koma svo!!
þriðjudagur, apríl 24, 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
Þegar þessi stelpa smalar á tónleika þá er stuð, ég verð bara að þakka þér fyrir frábæra skemmtun...
Þetta voru mjög skemmtilegir tónleikar! Vá!
Þakka ykkur fyrir sömuleiðis krúttin mín :)
Skrifa ummæli