sunnudagur, apríl 15, 2007

Þegar ég þarf að kitla hláturtaugarnar...

... þá skoða ég þessa myndasyrpu sem ég og Gunna Dóra settum svo snilldarlega á svið heima hjá Karitas um daginn, eða um daginn?! Það eru komnar nokkrar vikur, ef ekki mánuður síðan þetta var. Anywho ... hérna er syrpan.

1 ummæli:

Vera sagði...

PRICELESS!!! :-D

En ertu ekki að kidda hvað það er langt síðan þetta var! 1/2 mánuður! Næsti hittingur um mánaðarmótin! OK? Takk :-D hehe