Jæja svo jæja, páskarnir liðnir með öllu sínu tilheyrandi! Reyndar klikkaði ég á einu; páskaegginu! Það stendur enn þá upp á hillu og bíður eftir því að verða borðað - bara engin áhugi fyrir því hérna megin. Ef það er eitthvað sem maður er búin að gera nóg af yfir helgina er það að borða! Svei mér það....
Annars er þetta bara búið að vera frábærir páskar. Bekkjarhittingurinn á sunnudaginn toppaði að sjálfsöðu allt! Það var svo roslega gaman! Dýrka þessa krakka út af lífinu! :-D Núna eru það bara strákarnir sem plana næsta hitting ;) hehe
Þetta var æðislegt kvöld og langar mig að þakka öllum '85 krökkunun fyrir!
Við erum svo frábær! ;) ;*
Við erum svo frábær! ;) ;*
5 ummæli:
Við eigum hana saman :)
Takk fyrir frábært kvöld :)
hehe....var ekki viss - varst nefnilega að kvarta yfir því á mándaginn að eiga svo lítið ;)
;*
Ekki man ég eftir svona miklum meirihluta af strákum :) Hlýtur að vanta þónokkrar stelpur?
Það vantar 4 stelpur...
Reyndar vantar 5.stelpur á myndina :) Gunna Dóra var farin þegar hópmyndtakan var tekin.
Við vorum sum sé 10 stelpur í bekknum í grunnskóla á móti 15 strákum Tinna ;)
Skrifa ummæli