Það er margt um að vera og margt til þess að láta sér hlakka til, þannig ég er með mörg járn í eldinum eins og er. Ég finn það á mér að mars verði skemmtilegur mánuður.
*Sólrisuhátíð/vika Menntaskólans á Ísafirði hefst núna á föstudaginn (2.mars) og það má alveg bóka mig á nokkra viðburði í þeirri viku.
*Grímuball KFÍ verður á laugardaginn og við gydjunar látum okkur ekki vanta á þann viðburð!
*Dóttirin er að verða 1 árs!!! þann 9. mars og auðvitað verður einhvað húllum hæ í kringum það, ég er meira að segja byrjuð að baka! Takk, takk.
*Kærastinn hefur boðið mér í jeppaferð sem verður farið í þann 15.mars ef allir endar ná saman, það er að segja að ef fólk fær frí í vinnum og jeppinn verður ready to go.
*Árshátíð Grunnskólans verður þann 24. mars, það verður skemmtilegt og er mikil undirbúnings vinna farin í gang fyrir hana, m.a. er ég byrjuð á að vinna að uppkast að handriti (uppúr íslenskri bíómynd, mjög svo skemmtilegri) fyrir sameiginlegt leikrit elsta stigsins í skólanum.
*Háskólinn er á blússandi ferð og er allt í blóma þar.
Eitt verk á samt sem áður hug minn allan þessa dagana og það eru bréfaskriftir, heimildaöflun og eitt og annað svo ég geti farið að sækja um styrki í það verkefni/vinnu sem ég ætla mér að fara að ráðast í, SAMA HVAÐ HVER SEGIR! Ég segi ykkur betur frá því við tækifæri. Ég ætla að fara að dunda mér að dridda aðeins meiru niður í handritið, svo er það nighty night.
miðvikudagur, febrúar 28, 2007
Andvaka......
Jáh það er margt skrítið í kýrhausnum! Hjartað og heilinn eiga ekki alltaf samleið og væri ég sko meira en til í að vera sofandi núna. Búin að liggja og stara út í loftið nokkrar klst......breyta trilljón sinnum um stellingar.....ekkert gerist og ég er enn vakandi.......af hverju hugsar maður svona mikið svona rétt fyrir svefninn? Eða ætti ég að segja rétt fyrir andvökuna, tja maður spyr sig.....
Kannski ég fari og finni einhverja skólabók, þær áttu það til að þreyta mann hérna í denn..... Over and out!
Vísur ;)
HAHAHAHAHAHAHA þetta fann ég um daginn og varð einfaldlega að setja þetta á bloggið og myndina líka! (var nefnilega að tengja nýja prentarann/skanna/ljósritunar-vélina hennar mömmu). Þetta eru sum sé árgangur '85 frá ísó (e-hvað af þeim), þau komu á diskótek til okkar '85 árgangsins í Víkinni. Einhvern tíma eftir Reyki :)
Hér eru allir komnir saman
vonum öll það verði gaman.
Hér er Siggi, hér er flón
nokkur orð að lokum Jón.
vonum öll það verði gaman.
Hér er Siggi, hér er flón
nokkur orð að lokum Jón.
Ein úr bekknum brosti til mín
"Birgir það er síminn til þín".
Við tölum bæði mikið og margt
á morgun verður skólinn smart.
á morgun verður skólinn smart.
Hér er margt um stelpur og stráka
stór og lítil, stutt og digur.
Leiðast öllí línudans
litskrúðurgur krakkafans.
Nú eru allir komnir saman
vonum öll að verði gaman.
Hér er Linda, hér er Jón
Vera og Tóti verða hjón.
Bugga á stóra bréfapressu
Tommi og Vera fara í klessu.
Ásgeir semur vísurnar
en Ívar heillar skvísurnar.
Við erum komin á diskótekið
þó að miðstöðin hafi lekið.
Við viljum dansa fram á nótt
svo enginn í víkinni sofi rótt.
Við vildum semja lag fyrir ykkur
þar er reyndar lítill grikkur.
Því að kvæðið það er falskt
Því að kvæðið það er falskt
og feilnóta í lagið stalst.
Enginn veit hvað Eggert syngur
leikur hér á alla fingur.
Unnur, Helgi, Gautur, Geir
syngja saman tvö og tveir.
Í Bolungarvík við boðin vorum
í svaka flottum sportbíl fórum.
Sandra, Gulla, Siggi, Geir
Getur Sandra sungið meir?
þriðjudagur, febrúar 27, 2007
Hmm
Eru stelpur meiri tilfinningaverur en strákar?
Er búin að vera velta þessu fyrir mér undanfarið, er þetta kynjabundið eða fer þetta eftir persónunni?
Bróður mínum finnst gaman að horfa á stelpu/rómantískar myndir með mér eða þætti sem koma svona "gasph" og "awwww" "omg!" moment. Hann er kannski ekki beint spenntur fyrir myndunum þannig séð, honum finnst bara gaman að fylgjast með mér og hvað ég lifi mig inn í momentið í myndinni/þættinum. Sjá svipbrigðin. Ég viðurkenni það alveg að ég lifi mig oft rosalega inn í þætti/myndir og gleymi stað & stund. Stundum er það einfaldlega miklu betra. Ég dreg sængina/teppið þegar vandró moment eiga sér stað. Eru allar stelpur þannig? Gera strákar þetta líka?
En það þarf ekki endilega að vera rómó myndir eða þættir sem ég lifi mig inn í/gleymi mér. Ég man nú hérna í denn (hjá ég er orðin svo gömul! ;)...) þegar við, bekkurinn, vorum að horfa á gamla upptöku af bekkjarkvöldi og á spólunni var verið að klappa sum sé eftir eitthvað atriði man nú ekki hvað það var. En ég man að ég fór að klappa (jáh ég er og verð ávalt lúði), þetta var alveg ósjálfrátt. Að sjálfsögðu situr þetta í mér (minninu) því þetta var mega vandræðilegt og ég hélt ég myndi deyja úr skömm.....en í dag hlæ ég bara þegar ég hugsa til baka. Því í dag er ég svo þroskuð (right...!?!)......haha....
Hef komist að því að lífið er svoldið sniðugt og minningar sem maður taldi eitt sinn vera slæmar eru það ef til vill ekki lengur eftir x-tíma. Því þegar maður lítur til baka virðist margt vera svo ómerkilegt sem var alveg stór mál hér áður.
Hef líka áttað mig á því að þótt maður telji sig vera með allt á hreinu, kemur lífið manni sífellt á óvart. Fólkið sem er í lífi manns er sífellt að koma manni á óvart. Maður lærir svo lengi sem maður lifir....það er sko greinilegt....
Er búin að vera velta þessu fyrir mér undanfarið, er þetta kynjabundið eða fer þetta eftir persónunni?
Bróður mínum finnst gaman að horfa á stelpu/rómantískar myndir með mér eða þætti sem koma svona "gasph" og "awwww" "omg!" moment. Hann er kannski ekki beint spenntur fyrir myndunum þannig séð, honum finnst bara gaman að fylgjast með mér og hvað ég lifi mig inn í momentið í myndinni/þættinum. Sjá svipbrigðin. Ég viðurkenni það alveg að ég lifi mig oft rosalega inn í þætti/myndir og gleymi stað & stund. Stundum er það einfaldlega miklu betra. Ég dreg sængina/teppið þegar vandró moment eiga sér stað. Eru allar stelpur þannig? Gera strákar þetta líka?
En það þarf ekki endilega að vera rómó myndir eða þættir sem ég lifi mig inn í/gleymi mér. Ég man nú hérna í denn (hjá ég er orðin svo gömul! ;)...) þegar við, bekkurinn, vorum að horfa á gamla upptöku af bekkjarkvöldi og á spólunni var verið að klappa sum sé eftir eitthvað atriði man nú ekki hvað það var. En ég man að ég fór að klappa (jáh ég er og verð ávalt lúði), þetta var alveg ósjálfrátt. Að sjálfsögðu situr þetta í mér (minninu) því þetta var mega vandræðilegt og ég hélt ég myndi deyja úr skömm.....en í dag hlæ ég bara þegar ég hugsa til baka. Því í dag er ég svo þroskuð (right...!?!)......haha....
Hef komist að því að lífið er svoldið sniðugt og minningar sem maður taldi eitt sinn vera slæmar eru það ef til vill ekki lengur eftir x-tíma. Því þegar maður lítur til baka virðist margt vera svo ómerkilegt sem var alveg stór mál hér áður.
Hef líka áttað mig á því að þótt maður telji sig vera með allt á hreinu, kemur lífið manni sífellt á óvart. Fólkið sem er í lífi manns er sífellt að koma manni á óvart. Maður lærir svo lengi sem maður lifir....það er sko greinilegt....
That's all folks...
Vera, blendnar tilfinningar, Snorradóttir.
Listen
Beyonce - Listen
Video sent by ShinJin
Finnst þetta alveg magnað lag! Ég fékk gæsahúð þegar ég heyrði það fyrst, þegar ég sá myndina Dreamgirls. Það er bara þannig.....
laugardagur, febrúar 24, 2007
If Everyone Cared
Í fullri alvöru, hafiði pælt í þessu! Fékk mig til að hugsa - svo mikið er víst.
Nickelback - If Everyone Cared -HD-
Video sent by pifane
Nickelback - If Everyone Cared -HD-
Video sent by pifane
Hræðsla
Mig langar svo oft að setjast niður og rita merkilega færslu. Svona flotta bloggfærslu. Sem er skemmtileg en í senn fræðandi og fær mann til að hugsa. Svoleiðis andi sest sjaldan að hjá mér. Kannski 1-2x á ári og þó, varla svo oft.
Ég er ekki beint þessi týpa sem get skrifað um mínar skoðanir á málefnum líðandi stundar. Veit ekki afhverju. Ætli það sé ekki einfaldlega hræðsla. Hræðsla yfir því að vera dæmd/ritskoðuð/gagnrýnd.
Afhverju er maður svona gagntekin yfir því hvað öðrum finnst. Afhverju hafa skoðanir annarra svona mikil áhrif á mann? Maður segir að svoleiðis hlutir hafi ekki áhrif á mann, en það er ekki satt. Það er akkúrat slæmu athugasemdirnar sem sitja eftir. Afhverju situr alltaf þetta slæma í manni?? Þó það sé sagt 100 góðir hlutir á móti einu slæmu, þá stendur þetta slæma á toppnum og hangir yfir manni eins og skuggi af svörtu skýji......
Ég er ekki beint þessi týpa sem get skrifað um mínar skoðanir á málefnum líðandi stundar. Veit ekki afhverju. Ætli það sé ekki einfaldlega hræðsla. Hræðsla yfir því að vera dæmd/ritskoðuð/gagnrýnd.
Afhverju er maður svona gagntekin yfir því hvað öðrum finnst. Afhverju hafa skoðanir annarra svona mikil áhrif á mann? Maður segir að svoleiðis hlutir hafi ekki áhrif á mann, en það er ekki satt. Það er akkúrat slæmu athugasemdirnar sem sitja eftir. Afhverju situr alltaf þetta slæma í manni?? Þó það sé sagt 100 góðir hlutir á móti einu slæmu, þá stendur þetta slæma á toppnum og hangir yfir manni eins og skuggi af svörtu skýji......
?kannski er þetta bara ég?
föstudagur, febrúar 23, 2007
Beatbox
Best Beatboxer Ever ! 2/2
Video sent by Zegoat
Beatbox - Joel Turner
Video sent by Zegoat
OMG! Hvernig er þetta hægt!!??!! HAHA :)
Hið daglega eitthvað ...
Ég er algjörlega tóm ... ég hef ekkert til þess að blogga um og ég hef engar vangaveltur um daginn og veginn, ótrúlegt en satt.
Ég verð samt að segja að ég gef fyrirtækinu Marel ekki gott klapp á bakið fyrir uppbyggjandi starf fyrir landsbyggðina þar sem karlarnir þar hafa ákveðið að loka gamla Póls í haust. En okei, ég nenni ekki að tala um það meira hérna, þetta er í umræðunni á flestum fréttavefum landsins.
Ég segi svo við allar konur og stelpur að drífa sig á kvennafjörið sem er á morgun, ef þið hafið tök á! Um að gera að taka þátt í því sem er í boði!! Það eflir ... og styrkir
Ég verð samt að segja að ég gef fyrirtækinu Marel ekki gott klapp á bakið fyrir uppbyggjandi starf fyrir landsbyggðina þar sem karlarnir þar hafa ákveðið að loka gamla Póls í haust. En okei, ég nenni ekki að tala um það meira hérna, þetta er í umræðunni á flestum fréttavefum landsins.
Ég segi svo við allar konur og stelpur að drífa sig á kvennafjörið sem er á morgun, ef þið hafið tök á! Um að gera að taka þátt í því sem er í boði!! Það eflir ... og styrkir
sunnudagur, febrúar 18, 2007
Blame it on the Blush! ;)
Stelpukvöldið í gær var MAGNAÐ!! Vá hvað það var gaman og mikið um hlátur :-D Stelpur við verðum að gera þetta aftur fljótlega! :) Myndirnar eru komnar inn á 123.is/gydjunar ;)
Annars langar mig bara að segja:
Annars langar mig bara að segja:
Innilega til hamingju með daginn konur!!!! ;* :)
föstudagur, febrúar 16, 2007
Snilld
Logi Bergmann var veislustjóri á árshátíð Menntaskólans á Ísafirði, pabbi náði í hann áðan ... Hann er sem sagt hérna heima núna. Hann er búin að vera hérna í sirka 40 mín. og sögurnar sem karlinn kann!! Ótrúlegt ... ég hef legið í krampa! snilldin ein.
fimmtudagur, febrúar 15, 2007
Dr.Phil
Sá þetta hjá Tinnu Gunnars, ég fékk 36.stig - finnst það passa mjög vel ef ég á að segja alveg eins og er. Hvað finnst þér? Taktu prófið ;)
_________________________________
Dr. Phil scored 55; he did this test on Oprah-she got a 38. Some folks pay a lot of money to find this stuff out
Read on, this is very interesting!
Don't be overly sensitive! The following is pretty accurate and it only takes 2 minutes. Take this test for yourself and send it to your friends.
The person who sent it placed their score in the subject box. Don't peek but begin the test as you scroll down and answer.
Answers are for who you are now......not who you were in the past.
Have pen or pencil and paper ready. This is a real test given by the Human Relations Dept. at many of the major corporations today. It helps them get better insight concerning their employees and prospective employees.
It's only 10 Simple questions, so..... Grab a pencil and paper, keeping track of your letter answers to each question.
Ready?? Begin...
1. When do you feel your best?
a) in the morning
b) during the afternoon and early evening
c) late at night
2. You usually walk...
a) fairly fast, with long steps
b) fairly fast, with little steps
c) less fast head up, looking the world in the face
d) less fast, head downe) very slowly
3. When talking to people you..
a) stand with your arms folded
b) have your hands clasped
c) have one or both your hands on your hips
d) touch or push the person to whom you are talking
e) play with your ear, touch your chin, or smooth your hair
4. When relaxing, you sit with.
a) your knees bent with your legs neatly side by side
b) your legs crossed
c) your legs stretched out or straight
d) one leg curled under you
5. When something really amuses you, you react with...
a) big appreciated laugh
b) a laugh, but not a loud one
c) a quiet chuckle
d) a sheepish smile
6. When you go to a party or social gathering you..
a) make a loud entrance so everyone notices you
b) make a quiet entrance, looking around for someone you know
c) make the quietest entrance, trying to stay unnoticed
7. You're working very hard, concentrating hard, and you'reinterrupted......
a) welcome the break
b) feel extremely irritated
c) vary between these two extremes
8 Which of the following colors do you like most?
a) Red or orangeb) black
c) yellow or light blue
d) green
e) dark blue or purple
f) white
g) brown or gray
9. When you are in bed at night, in those last few moments before going to sleep you are.
a) stretched out on your back
b) stretched out face down on your stomach
c) on your side, slightly curled
d) with your head on one arm
e) with your head under the covers
10. You often dream that you are..
a) falling
b) fighting or struggling
c) searching for something or somebody
d) flying or floating
e) you usually have dreamless sleep
f) your dreams are always pleasant
POINTS:
1. (a) 2 (b) 4 (c) 6
2. (a) 6 (b) 4 (c) 7 (d) 2 (e) 1
3. (a) 4 (b) 2 (c) 5 (d) 7 (e) 6
4. (a) 4 (b) 6 (c) 2 (d) 1
5. (a) 6 (b) 4 (c) 3 (d) 5 (e) 2
6. (a) 6 (b) 4 (c) 2
7. (a) 6 (b) 2 (c) 4
8. (a) 6 (b) 7 (c) 5 (d) 4 (e) 3 (f) 2 (g) 1
9. (a) 7 (b) 6 (c) 4 (d) 2 (e) 1
10. (a) 4 (b) 2 (c) 3 (d) 5 (e) 6 (f) 1
Now add up the total number of points.
OVER 60 POINTS: Others see you as someone they should "handle with care." You're seen as vain, self-centered, and extremely dominant. Others may admire you, wishing they could be more like you, but don't always trust you, hesitating to become too deeply involved with you.51
TO 60 POINTS: Others see you as an exciting, highly volatile, rather impulsive personality; a natural leader, who's quick to make decisions, though not always the right ones. They see you as bold and adventuresome, someone who will try anything once; someone who take chances and enjoys an adventure. They enjoy being in your company because of the excitement you radiate.
41 TO 50 POINTS: Others see you as fresh, lively, charming, amusing, practical, and always interesting; someone who's constantly in the center of attention, but sufficiently well-balanced not to let it go to their head. They also see you as kind, considerate, and understanding, someone who'll always cheer them up and help them out.
31 TO 40 POINTS: Others see you as sensible, cautious, careful &practical. They see you as clever, gifted, or talented, but modest. Not a person who makes friends too quickly or easily, but someone who's extremely loyal to friends you do make and who expect the same loyalty in return. Those who really get to know you realize it takes a lot to shake your trust in your friends, but equally that it takes you a long time to get over it if that trust is ever broken.21
TO 30 POINTS: Your friends see you as painstaking and fussy. They see you as very cautious, extremely careful, a slow and steady plodder. It would really surprise them if you ever did something impulsively or on the spur of the moment, expecting you to examine everything carefully from every angle and then, usually decide against it. They think this reaction is caused partly by your careful nature.
UNDER 21 POINTS: People think you are shy, nervous, and indecisive, someone who needs looking after, who always wants someone else to make the decisions & who doesn't want to get involved with anyone or anything! They see you as a worrier who always sees problems that don't exist. Some people think you're boring. Only those who know you well know that you aren't.
_________________________________
Dr. Phil scored 55; he did this test on Oprah-she got a 38. Some folks pay a lot of money to find this stuff out
Read on, this is very interesting!
Don't be overly sensitive! The following is pretty accurate and it only takes 2 minutes. Take this test for yourself and send it to your friends.
The person who sent it placed their score in the subject box. Don't peek but begin the test as you scroll down and answer.
Answers are for who you are now......not who you were in the past.
Have pen or pencil and paper ready. This is a real test given by the Human Relations Dept. at many of the major corporations today. It helps them get better insight concerning their employees and prospective employees.
It's only 10 Simple questions, so..... Grab a pencil and paper, keeping track of your letter answers to each question.
Ready?? Begin...
1. When do you feel your best?
a) in the morning
b) during the afternoon and early evening
c) late at night
2. You usually walk...
a) fairly fast, with long steps
b) fairly fast, with little steps
c) less fast head up, looking the world in the face
d) less fast, head downe) very slowly
3. When talking to people you..
a) stand with your arms folded
b) have your hands clasped
c) have one or both your hands on your hips
d) touch or push the person to whom you are talking
e) play with your ear, touch your chin, or smooth your hair
4. When relaxing, you sit with.
a) your knees bent with your legs neatly side by side
b) your legs crossed
c) your legs stretched out or straight
d) one leg curled under you
5. When something really amuses you, you react with...
a) big appreciated laugh
b) a laugh, but not a loud one
c) a quiet chuckle
d) a sheepish smile
6. When you go to a party or social gathering you..
a) make a loud entrance so everyone notices you
b) make a quiet entrance, looking around for someone you know
c) make the quietest entrance, trying to stay unnoticed
7. You're working very hard, concentrating hard, and you'reinterrupted......
a) welcome the break
b) feel extremely irritated
c) vary between these two extremes
8 Which of the following colors do you like most?
a) Red or orangeb) black
c) yellow or light blue
d) green
e) dark blue or purple
f) white
g) brown or gray
9. When you are in bed at night, in those last few moments before going to sleep you are.
a) stretched out on your back
b) stretched out face down on your stomach
c) on your side, slightly curled
d) with your head on one arm
e) with your head under the covers
10. You often dream that you are..
a) falling
b) fighting or struggling
c) searching for something or somebody
d) flying or floating
e) you usually have dreamless sleep
f) your dreams are always pleasant
POINTS:
1. (a) 2 (b) 4 (c) 6
2. (a) 6 (b) 4 (c) 7 (d) 2 (e) 1
3. (a) 4 (b) 2 (c) 5 (d) 7 (e) 6
4. (a) 4 (b) 6 (c) 2 (d) 1
5. (a) 6 (b) 4 (c) 3 (d) 5 (e) 2
6. (a) 6 (b) 4 (c) 2
7. (a) 6 (b) 2 (c) 4
8. (a) 6 (b) 7 (c) 5 (d) 4 (e) 3 (f) 2 (g) 1
9. (a) 7 (b) 6 (c) 4 (d) 2 (e) 1
10. (a) 4 (b) 2 (c) 3 (d) 5 (e) 6 (f) 1
Now add up the total number of points.
OVER 60 POINTS: Others see you as someone they should "handle with care." You're seen as vain, self-centered, and extremely dominant. Others may admire you, wishing they could be more like you, but don't always trust you, hesitating to become too deeply involved with you.51
TO 60 POINTS: Others see you as an exciting, highly volatile, rather impulsive personality; a natural leader, who's quick to make decisions, though not always the right ones. They see you as bold and adventuresome, someone who will try anything once; someone who take chances and enjoys an adventure. They enjoy being in your company because of the excitement you radiate.
41 TO 50 POINTS: Others see you as fresh, lively, charming, amusing, practical, and always interesting; someone who's constantly in the center of attention, but sufficiently well-balanced not to let it go to their head. They also see you as kind, considerate, and understanding, someone who'll always cheer them up and help them out.
31 TO 40 POINTS: Others see you as sensible, cautious, careful &practical. They see you as clever, gifted, or talented, but modest. Not a person who makes friends too quickly or easily, but someone who's extremely loyal to friends you do make and who expect the same loyalty in return. Those who really get to know you realize it takes a lot to shake your trust in your friends, but equally that it takes you a long time to get over it if that trust is ever broken.21
TO 30 POINTS: Your friends see you as painstaking and fussy. They see you as very cautious, extremely careful, a slow and steady plodder. It would really surprise them if you ever did something impulsively or on the spur of the moment, expecting you to examine everything carefully from every angle and then, usually decide against it. They think this reaction is caused partly by your careful nature.
UNDER 21 POINTS: People think you are shy, nervous, and indecisive, someone who needs looking after, who always wants someone else to make the decisions & who doesn't want to get involved with anyone or anything! They see you as a worrier who always sees problems that don't exist. Some people think you're boring. Only those who know you well know that you aren't.
miðvikudagur, febrúar 14, 2007
Dagur elskenda
Af því að dagur elskenda í Ameríkunni er í dag þá set ég inn mynd hérna fyrir neðan af mér og mínum kærasta... Frábært. Það er alltaf glens og gaman hjá mér, þessi mynd er tekin á þorrablót Grunnvíkinga.
Ég leyfði sjálfri mér það að taka þessa mynd af bb.is fréttavef okkar vestfirðinga!!
Tímaeyðsla
Ég tók þetta af heimasíðunni hans Sigþórs gaurs ;) ... svarið nú. Þið hafið ekkert annað né betra að gera !
1. Hefuru slegið einhvern í andlitið?
2. Hve gamall/gömul ertu
3. Frátekin/n eða einhleyp(ur) ?
4. Borðaru með höndunum eða notaru áhöld?
5. Dreymir þig á nóttunni?
6. Hefuru séð lík?
7. Hefuru óskað þess að einhver deyji?
8. Ertu að fíla Gogga Bush?
Nú þegar stöðluðu spurningarnar eru búnar, byrjum á góða stöffinu.
9. Hvaða speki hefuru á lífinu? Tekuru því of alvarlega?
10. Ef þú mættir gera hvað sem er með mér án þess að neinn fengi að vita af því. Hvað myndi það vera?
11. Treystiru lögreglunni?
12. Hlustaru á kántrí?
13. Hvað er þín besta minning sem þú átt með mér?
14. Ef þú gætir breytt einhverju í fari þínu, hvað myndi það vera?
15. Myndiru deita mig?
16. Í hverju sefuru?
17. Hefuru pissað í sundlaug á meðan þú ert ennþá að synda?
18. Myndiru fela sönnunargögn fyrir mig ?
19. Ef ég myndi deyja á morgun. Hvað myndir ÞÚ gera með mér í dag?
20. Hvað finnst þér best um mig?
21. Er ég hot?
22. Hvað er uppáháldsliturinn þinn?
23. Ef þú gætir vakið eina mannveru til lífsins frá dauðum, hver myndi það vera?
24. Segðu mér eina heimskulega / tilgangslausa staðreynd um þig.
25. Muntu endurpósta þessu
svo ég geti svarað þér?
1. Hefuru slegið einhvern í andlitið?
2. Hve gamall/gömul ertu
3. Frátekin/n eða einhleyp(ur) ?
4. Borðaru með höndunum eða notaru áhöld?
5. Dreymir þig á nóttunni?
6. Hefuru séð lík?
7. Hefuru óskað þess að einhver deyji?
8. Ertu að fíla Gogga Bush?
Nú þegar stöðluðu spurningarnar eru búnar, byrjum á góða stöffinu.
9. Hvaða speki hefuru á lífinu? Tekuru því of alvarlega?
10. Ef þú mættir gera hvað sem er með mér án þess að neinn fengi að vita af því. Hvað myndi það vera?
11. Treystiru lögreglunni?
12. Hlustaru á kántrí?
13. Hvað er þín besta minning sem þú átt með mér?
14. Ef þú gætir breytt einhverju í fari þínu, hvað myndi það vera?
15. Myndiru deita mig?
16. Í hverju sefuru?
17. Hefuru pissað í sundlaug á meðan þú ert ennþá að synda?
18. Myndiru fela sönnunargögn fyrir mig ?
19. Ef ég myndi deyja á morgun. Hvað myndir ÞÚ gera með mér í dag?
20. Hvað finnst þér best um mig?
21. Er ég hot?
22. Hvað er uppáháldsliturinn þinn?
23. Ef þú gætir vakið eina mannveru til lífsins frá dauðum, hver myndi það vera?
24. Segðu mér eina heimskulega / tilgangslausa staðreynd um þig.
25. Muntu endurpósta þessu
svo ég geti svarað þér?
When A Man Loves A Woman - Bryan Adams...
To really love a woman,
To understand her,
You've got to know her deep inside
Hear every thought,
See every dream,
And give her wings when she wants to fly
Then when you find yourself lying helpless in her arms,
You know you really love a woman
-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-
When you love a woman
and tell her that shes really wanted
when you love a woman then tell her that shes the one
Because she needs somebody, to tell her that its gonna last forever
so tell me have you ever really, really ever loved a woman
-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-
-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-
To really love a woman, let her hold you
till you know she needs to be touched
you gotta breathe her, you gotta taster her
till you can feel her in your blood
when you can see her unborn children, in her eyes
you know you really love a woman
-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-
-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-
When you love a woman
and tell her that shes really wanted
when you love a woman then tell her that shes the one
Because she needs somebody, to tell her that youll always be together
so tell me have you ever really, really really ever loved a woman
-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-
-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-
You've got to give her some faith,
Hold her tight, a little tenderness
You've got to treat her right
She will be there for you taking good care of you
-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-
-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-
You really gotta love your woman
And when you find yourself lyting helpless in her arms
you know you really love a woman
-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-
-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-
When you love a woman
and tell her that shes really wanted.
When you love a woman then tell her that shes the one.
Because she needs somebody, to tell her that its gonna last forever
so tell me have you ever really, really, really ever loved a woman.
-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-
just tell me have you ever really, really, really ever loved a woman.
-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-
and tell her that shes really wanted.
When you love a woman then tell her that shes the one.
Because she needs somebody, to tell her that its gonna last forever
so tell me have you ever really, really, really ever loved a woman.
-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-
just tell me have you ever really, really, really ever loved a woman.
-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-_-
just tell me have you ever really, really, really ever loved a woman.
mánudagur, febrúar 12, 2007
Jarðgöng
jarðgöngin eru væntanleg.
Á meðan ég bíð eftir jarðgöngunum, þá ætla ég að njóta þess að keyra Óshlíðina .. þrátt fyrir þá hættu sem getur leynst á þessum vegi þá finnst mér bara eitthvað svo, tja ... ég finn ekkert orð til þess að lýsa því, mér finnst bara svo ólýsanlega eitthvað að keyra hlíðina. Ég viðurkenni það að ég eigi eftir að sakna þess að keyra hana ekki. En ég fagna jarðgöngum, þau eru framtíðin fyrir byggðarlagið ... allavega að einhverjum hluta.
Þorrablót Grunnvíkinga var á laugardagskvöldið og var það hin besta skemmtun! Vá ... þetta var svakalega gaman. Skemmtiatriðin gerðu góða hluti, allavega fékk ég að heyra ansi mikið af því þegar ég var komin af sviðinu, þannig ég er töluvert ánægð með mitt. Einsöngurinn, eða dúetinn okkar Lindu P. var góður ... ég ætti að leggja sönginn fyrir mig, aji, nei .. það er búið og gert! ;)
Ég var að spá í að henda inn gömlum myndum frá s.l. sumri og sumrinu þar á undan inná 123.is myndasíðuna okkar Veru, ég á nú eftir að sjá það að ég nenni því ég kvöld. Kannski næst
Líf og fjör
Á meðan ég bíð eftir jarðgöngunum, þá ætla ég að njóta þess að keyra Óshlíðina .. þrátt fyrir þá hættu sem getur leynst á þessum vegi þá finnst mér bara eitthvað svo, tja ... ég finn ekkert orð til þess að lýsa því, mér finnst bara svo ólýsanlega eitthvað að keyra hlíðina. Ég viðurkenni það að ég eigi eftir að sakna þess að keyra hana ekki. En ég fagna jarðgöngum, þau eru framtíðin fyrir byggðarlagið ... allavega að einhverjum hluta.
Þorrablót Grunnvíkinga var á laugardagskvöldið og var það hin besta skemmtun! Vá ... þetta var svakalega gaman. Skemmtiatriðin gerðu góða hluti, allavega fékk ég að heyra ansi mikið af því þegar ég var komin af sviðinu, þannig ég er töluvert ánægð með mitt. Einsöngurinn, eða dúetinn okkar Lindu P. var góður ... ég ætti að leggja sönginn fyrir mig, aji, nei .. það er búið og gert! ;)
Ég var að spá í að henda inn gömlum myndum frá s.l. sumri og sumrinu þar á undan inná 123.is myndasíðuna okkar Veru, ég á nú eftir að sjá það að ég nenni því ég kvöld. Kannski næst
Líf og fjör
sunnudagur, febrúar 11, 2007
Pearl Harbor
föstudagur, febrúar 09, 2007
Vandró ...
... ég var á Ísafirði um daginn, verslaði svolítið ... á útsölu, en ekki hvað ;) any who, þegar ég kom út með tvo poka í annarri hendinni og stelpunna í fanginu arkaði ég mjög ákveðnum skrefum að bílnum mínum sem ég lagði á bílastæðið við hliðina á Hamraborg. Ég opna hurðina á bílnum og er að henda pokunum aftur í þegar ég fer að horfa í kringum mig sé ég þá að það er kominn auka barnabílstóll aftur í við hliðina á stólnum hennar Margrétar minnar. Það fyrsta sem kom uppí kollinn á mér var: " aji ... kommon, er einhver að grína eða var einhver svo kjánalegur að planta þessum stól í vitlausan bíl!?" Þegar þessi hugleiðing fór í gegnum kollinn á mér rak ég augun í þessa líka bleiku tösku í framsætinu, ég á margt bleikt ... en svona bleika tösku mundir ég segja nei takk við. Þannig þá komst ég að því að það var ég þessi kjánalega, ég var stödd í vitlausum bíl!!
Smá glens og grín svona á föstudegi!!
Líf og fjör ....
Smá glens og grín svona á föstudegi!!
Líf og fjör ....
fimmtudagur, febrúar 08, 2007
Bongó blíða...
... það er alveg rosalegt hvað það er gott veður!! Ég þarf að hafa mig alla við það að sitja fyrir framan tölvuna og námsbækurnar og einbeita mér því hugurinn er úti, uppá fjöllum á skíðum og snjósleða, ég þarf að halda niðrí mér andanum til þess að vera kyrr hér inni að ljúka þessu blessaða verkefni eða ritgerð!! Ég gæti trúað því að þetta muni enda þannig að ég verði vel pirruð á þessu öllu saman, að hanga svona inni. En hvað um það, ég á ekki að vera kvarta.
Ég mun dusta rykið af söng- og leikhæfileikum mínum á laugardaginn því þá verð ég á sviði félagsheimilisins í Hnífsdal að skemmta Grunnvíkingum. Það verður rosalegt stuð!!
Íbúaþing hérna í Bolungavíkinni á laugardaginn, á maður ekki að láta sjá sig??
Ég mun dusta rykið af söng- og leikhæfileikum mínum á laugardaginn því þá verð ég á sviði félagsheimilisins í Hnífsdal að skemmta Grunnvíkingum. Það verður rosalegt stuð!!
Íbúaþing hérna í Bolungavíkinni á laugardaginn, á maður ekki að láta sjá sig??
mánudagur, febrúar 05, 2007
Yfir til þín.....
Jæja það varð ekkert úr maraþonn-blogginu mínu allt Gunnu Dóru að þakka ;) Hún benti mér á magnaða síðu þar sem maður getur horft á allskonar sjónvarpsþætti og það er ég búin að vera gera í mest alla nótt. GG* gaman ;)
En ég varð að blogga....svona í tilefni þess að þriðju og síðustu næturvakt minni fer senn að ljúka....VeiVei! Eitt stórt klapp fyrir því! :)
En ég varð að blogga....svona í tilefni þess að þriðju og síðustu næturvakt minni fer senn að ljúka....VeiVei! Eitt stórt klapp fyrir því! :)
En mikið ósköp hlakkar mig til sumarsins. Það er eitthvað svo yndislegt við sumartímann. Allt svo æðistleg og gaman! Hlakka til að geta sprangað um á pilsi sem er nokkuð skondið því þegar ég var yngri skall þriðja heimstyrjöldin á þegar ég þurfti að glæðast "stelpu fötum". Ah the good old times; þegar ég lék mér í bíló út í móa. Strumpó með Guðbjörgu upp í fjalli. Þegar maður var úti á kvöldin niðri á leikskóla eða löggustöð/ráðhúsinu í leikjum...aaaa....minningar, góðar minngar, just love them! :)
Hver er game í leiki í sumar.......? :)
jebbjebb....ég veit.....ég er í ruglinu......
En er lífið ekki til að hafa gaman af því? Maður veit aldrei hvað morgun dagurinn hefur í för með sér. Því er um að gera að stoppa og lykta af blómunum! Og njóta þess að vera til!! Segja öllum þeim sem maður elskar og þykir væntum frá því....!
Aldrei að fara að sofa með óuppgerð mál í farateskinu - held að það sé líka góð regla.......
En er lífið ekki til að hafa gaman af því? Maður veit aldrei hvað morgun dagurinn hefur í för með sér. Því er um að gera að stoppa og lykta af blómunum! Og njóta þess að vera til!! Segja öllum þeim sem maður elskar og þykir væntum frá því....!
Aldrei að fara að sofa með óuppgerð mál í farateskinu - held að það sé líka góð regla.......
Ég er ekki frá því að ég verð pínu vitur svona undir morgunsárið....
Carpe Diem!
sunnudagur, febrúar 04, 2007
Netið ...
... ég þoli það stundum ekki! Ég er t.d. búin að vera í því að afla mér upplýsinga, á netinu, fyrir verkefni sem ég á að skila fljótlega í skólanum. Allt gott og blessað með það, nema hvað að þegar ég byrja á því að fara á helstu leitarsíður háskólanema þá man ég alltaf eftir einhverri heimasíðu sem er algjör nauðsyn að kíkja á, svo ég tali nú ekki um það ef ég sé einhvern spennandi link á einhverri síðunni!! Það að finna bækur, heimildir og svona er búið að taka mig um einn og hálfan tíma ... ég get sagt ykkur það að ég er ekki komin á neitt svakalegt flug í verkefninu, sem snýst mikið um það að fjalla um hinar ýmsu kenningar, uppeldisstefnur og aðferðir. En á þessum 1 og 1/2 tíma hef ég fundið alveg fullt af hlutum sem skemmtilegt væri að eiga, fullt af æfingum sem nauðsynlegt er að gera uppá línurnar og ég veit ekki hvað og hvað. Yes ...
Ég er ekki á neinni svakalegri ferð að rita niður svör við verkefninu, en ég er komin með svakalega góð, að mér finnst, erendi við lag fyrir Grunnvíkinga þorrablótið sem ég er í skemmtinefnd fyrir, þannig ég er góð.
Á meðan að á þessun "lærdómi" mínu hefur staðið hef ég líka verið að pæla í því að skella mér suður síðustu helgina í febrúar, hversu töff væri það?
Það er alveg merkilegt hvað ég get verið dugleg að fara að gera eitthvað allt annað þegar ég á að vera að læra. Ég hugsa að það væri nær að einbeita sér og taka sjálfscontrolið í gegn og læra !!! Ég fer í það ... áður en ég ákveð það að fara bara að sofa.
Ég er ekki á neinni svakalegri ferð að rita niður svör við verkefninu, en ég er komin með svakalega góð, að mér finnst, erendi við lag fyrir Grunnvíkinga þorrablótið sem ég er í skemmtinefnd fyrir, þannig ég er góð.
Á meðan að á þessun "lærdómi" mínu hefur staðið hef ég líka verið að pæla í því að skella mér suður síðustu helgina í febrúar, hversu töff væri það?
Það er alveg merkilegt hvað ég get verið dugleg að fara að gera eitthvað allt annað þegar ég á að vera að læra. Ég hugsa að það væri nær að einbeita sér og taka sjálfscontrolið í gegn og læra !!! Ég fer í það ... áður en ég ákveð það að fara bara að sofa.
Mínu kæru fyrverandi grunnskóla-bekkjarfélagar! :)
Hef verið að pæla mikið undanfarið! Hvernig væri að fara að efna til hittings!
Því það verður að viðurkennast að skemmtilegri bekk er ei hægt að finna þó víða væri leitað! :)
Það var svo gaman þegar við hittumst hjá Steina í fyrra (var það ekki annars í fyrra? - þetta rennur allt saman í eitt hjá mér).
Hvernig væri að endurtaka leikinn núna á páskunum og/eða jafnvel halda almennilegt reunion í sumar! :)
Hvernig líst fólki almennt á það! Verðum að virkja (x)bekkinn svoldið! Er það ekki :) Fara að koma af stað nefndum til að við munum hittast að minnsta kosti á x-ára fresti!
Hvernig líst fólki almennt á það! Verðum að virkja (x)bekkinn svoldið! Er það ekki :) Fara að koma af stað nefndum til að við munum hittast að minnsta kosti á x-ára fresti!
Endilega látið í ykkur heyra hvað ykkur finnst. Commenta-kerfið bítur ekki....................................................... mjög fast amk ;)
Allamalla....
Mettun hjá mér er 99% (sem er mjööög gott en 100% er náttlega best!) og púls 62.....bara svona ef þið skilduð vilja vita það.....
Næturvakt nr 2 komin 3klst áleiðis það þýðir að það eru aðeins 6 klst eftir. Klöppum fyrir því! :)
Verður þetta skemmtileg fæðing? maður spyr sig....hún verður löng amk...
neih ég veit ekkert hvað ég er að bulla - svona fer fyrir fólki sem vakir eitt á nóttunni. Það fer í ruglið. RUGLIÐ segi ég!!!
Kannski ég haldi blogg-maraþonn á morgun/næstu nótt. Blogg á x-tíma fresti. Hversu skemmtilega steikt væri það?......kannski of steikt - nja maður spyr sig.....
JebbJebb....
Ég er í ruglinu, það er bara þannig.....
Næturvakt nr 2 komin 3klst áleiðis það þýðir að það eru aðeins 6 klst eftir. Klöppum fyrir því! :)
Verður þetta skemmtileg fæðing? maður spyr sig....hún verður löng amk...
neih ég veit ekkert hvað ég er að bulla - svona fer fyrir fólki sem vakir eitt á nóttunni. Það fer í ruglið. RUGLIÐ segi ég!!!
Kannski ég haldi blogg-maraþonn á morgun/næstu nótt. Blogg á x-tíma fresti. Hversu skemmtilega steikt væri það?......kannski of steikt - nja maður spyr sig.....
JebbJebb....
Ég er í ruglinu, það er bara þannig.....
Over and out
Þetta fann ég á google þegar ég leitaði
að mynd undir orðinu "í ruglinu".
Spurning hvort ég sé sá sem haldi á tilrauna-
glasinu eða barnið sem er í því.
PÆLUM AÐEINS Í ÞVÍ!!!
laugardagur, febrúar 03, 2007
Lúlli Laukur....
Til var á heimili mínu búningur af Lúlla Lauk. Muniði eftir honum? Fann ekki neina mynd af kauða á netinu. Allavega......framan á, maganum, var andlit af lauk sem var með tár (? flt. - er ekki viss). Þetta var sum sé Lúlli Laukur. Man að ég gerðist svo fræg að fara að maska sem hann eitt maska-kvöldið.
En svo ég komi mér að pointinu.....
Ég gerði merka uppgötvun í kvöld þegar ég var að elda og varðar hún Lúlla Lauk.....
Ég er með kenningu afhverju hann var að gráta.....
Veist þú það......?
Viltu vita mína kenningu......?
Hann var með sjálfsofnæmi!
Afhverju.......?
Hvernig.......?
Júh ofur einfalt...þegar maður er að skera niður lauk á maður það til að tárast (í mínu tilfelli fer ég að gráta og stór efa að það sé samúð til lauksins - en maður spyr sig). Þannig að mín kenning er sú að Lúlli Laukur hafi meitt sig, kannski skorið sig við eldamennskuna (bara hugmynd) og þar af leiðandi farið að gráta vegna þess að hann var með sjálfsofnæmi. a.k.a ofnæmi fyrir sjálfum sér.
Annars er þetta bara hugmynd hjá manneskju sem situr fyrir framan tölvuna, EIN, á næturvakt, EIN með sínum hugsunum, EIN. Sumir myndu kalla það hættulega blöndu.... Ég er ekki frá því að það sé satt............................
Vonandi kom það greinilega til skil að ég er EIN.....
Over and out
E.S:
Hver er hin sanna saga um Lúlla Lauk?
Hvað varð um kauða?
fimmtudagur, febrúar 01, 2007
Heima
Jú, í dag er ég heima! Sú stutta er eitthvað slöpp þannig ég tók ekki sénsinn að fara með hana til dagmömmu og ákvað því bara að vera heima. Ágætt að nýta tímann á meðan maður er heima að læra (was ist das?) það eru víst verkefnaskil þann 13. febrúar og ég er ekki að sjá mikið framá það að hafa mikinn tíma til þess að vinna í því í næstu viku þar sem undurbúningur fyrir Grunnvíkingaþorrablótið verður þá á fullu!
Það er langt síðan að ég hef verið eins spennt og fyrir Dana leikinn þarna um daginn, í framlengingunni var ég orðin svo spennt og alveg að fara á taugum að ég varð að standa og það helst inní eldhúsi og láta það duga að hlusta á það sem fram fór, þá tapaði ég mér ekki alveg. En leikurinn fór sem fór ... ekkert meira um það að segja. Við bara tökum að okkur fimmta sætið, segjum það.
En já ... ég þarf að nýta tímann sú slappa sefur þannig núna er það að koma sér í gírinn og læra. Ég læt það samt vera hversu spennandi verkefnið er, en það er ekki spurningin ...
Ég verð víst að valda einhverjum vonbrigðum og tilkynna það hér með að ég fer ekki suður á þorrablót Bolvíkingafélagsins fyrir sunnan ... sorry, það verður bara dansað síðar!
Það er langt síðan að ég hef verið eins spennt og fyrir Dana leikinn þarna um daginn, í framlengingunni var ég orðin svo spennt og alveg að fara á taugum að ég varð að standa og það helst inní eldhúsi og láta það duga að hlusta á það sem fram fór, þá tapaði ég mér ekki alveg. En leikurinn fór sem fór ... ekkert meira um það að segja. Við bara tökum að okkur fimmta sætið, segjum það.
En já ... ég þarf að nýta tímann sú slappa sefur þannig núna er það að koma sér í gírinn og læra. Ég læt það samt vera hversu spennandi verkefnið er, en það er ekki spurningin ...
Ég verð víst að valda einhverjum vonbrigðum og tilkynna það hér með að ég fer ekki suður á þorrablót Bolvíkingafélagsins fyrir sunnan ... sorry, það verður bara dansað síðar!
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)