*Blank*
Rauninni hef ég enga ástæðu til að blogga - spurning hvort maður þurfi nokkuð ástæðu, frekar löngun. En allavega þá er ég í skólanum - nota bene ekki í tíma. Júh, mikið rétt ég er í eyðu - "aldrei slíku vant"! =)
*Blank*
Afhverju stelur fólk hlutum úr kirkjugörðum, er ekki allti lagi heima hjá ykkur? :-o
*Blank*
Fréttir hrema að MILF-in sé að verða aðalgellan sem sést hefur á fjórum hjólum!
*Blank*
Skrítið hvað maður getur orðið háður hlutum og venjum, já maður er skrítið fyrirbæri....
*Blank*
Afhverju er svona erfitt að ákveða hvað maður á að hafa í matinn? Og afhverju er svona leiðinlegt að elda bara fyrir sjálfan sig? - er þetta bara eintóm leti...!
*Blank*
Ég held barasta að ég sé að verða pínu skotin í Toby Rand í Rockstar; Supernova.......skildi það vera hreimurinn? Eða kannski af því að hann vann Hondu í gær, ( I have a thing for men who drive Honda ;) ) Fyrir utan það þá er það pott þétt vegna frumsamdalagsins; Throw it away - *óh óh óh óh óh óóóh*
*Blank*
Er samt voðalega tóm í kollinum. Læt þetta nægja. Hlakka til þegar helgin gengur í garð - langar svo að sofa út. Oh það er svo gott að sofa!
Síðan er orðrómur um planaðan hitting annað kvöld. Hlakka mikið til, langt síðan maður gerði eitthvað með my pep's ;)
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli