mánudagur, september 11, 2006

Hvar varst þú?



Fyrir 5.árum var ég stödd í lífsleiknitíma hjá Helgu Brögu - þegar þessi mikli atburðarrás átti sér stað. Við vinkonunar sátum aftast, minnir mig vinstra megin í stofunni. Ekki fengum við að fara úr tíma til að fara upp á vist að horfa. Hneyksli ;) En jerimías og jólaskór hvað maður horfði á þetta aftur og aftur þegar maður kom heim.

- ég á bara bágt með að trúa því að í dag eru 5.ár síðan! Mikið svakalega líður tíminn og einhvern vegin finnst mér heimurinn hafa farið versnandi síðan þá.......

Engin ummæli: