Monterí mont :)
Ég eignaðist lítinn frænda í dag. Prins Skjaldberg
3465 grömm og 50 cm.
Ellý systir og Siggi fundu það út hvernig það á að búa til strák, í annarri tilraun ;) hehe ... ég vona að ég eigi einhverjar tilraunir eftir, að læra það að búa til strák hehe ... Það hefur nefnilega verið talað ansi oft um það að það eru ekkert nema stelpur í kringum hann pabba gamala lítið sem ekkert af strákum ;) Stelpur eru ekkert verri en strákar, það er ekki það ... bara gaman að hafa smá jafnræði í þessu, er ekki verið að tala alltaf um það? jafnræði ;) Elsku Ellý, Siggi og Freyja Dögg ... til hamingju með STRÁKINN :) aftur og aftur og aftur
Engin ummæli:
Skrifa ummæli