föstudagur, ágúst 04, 2006

James Blunt


Á þessari helgi verslunnarmanna þá er allt að verða vitlaust í skemmtanna og tónleikahaldi og ég veit ekki hvað og hvað! Allavega, þá fór ég á tónleika með James Blunt þegar ég var í Hollandinu. Shit hvað þeir voru GEVEIKIR !! je minn einasti. ég varð nánast ástfangin af manninum, úfff ... ég fæ bara gæsahúð dauðans við tilhugsunina!! :) hann er sko alveg 1000 sinnum betri live en á cd.

James Blunt, ég elska þig :) hehe

Engin ummæli: