miðvikudagur, nóvember 30, 2005

nýr félagi :)



Nýr vinur minn og félagi er enginn annar en Garðar Thor Cortes. Reyndar þá þekki ég kauða lítið sem ekkert en hey ... hann er nettur gaur! Hann syngur alveg fanta vel og framkoman alveg tútele (Framkoman í Kastljósinu, Sjálfstæðu fólki, Ísland í bítið og útvarpinu svo eitthvað sé nefnt). Minn maður þessa dagana... þannig er það nú bara.

Engin ummæli: