sunnudagur, apríl 24, 2005
Það var gaman hjá mér í gærkvöldi :) Grill og smá samvera hjá Bertu minni ... þar komu margir skemmtilegir saman og ekkert nema gott um það að segja!! Í Sjallanum var Apallo að spila, jú þeir voru alveg ágætir ... það þurfti bara að drífa sig útá gólfið og ná sér í góðan dansfélaga og þá er allt 100% :) Takk fyrir samveruna í gær krakkar, gott geim ;)
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli