miðvikudagur, apríl 06, 2005


Ég hef hug á því að fara á fyrirlestur á vegum heilsubæjarins. Jóhann Thoroddsen sálfræðingur er að fara að spjalla við fókið, ég kannski skelli mér ... það veitir ekki af smá jákvæðni í hausinn á mér þessa dagana!!!
 Posted by Hello

Engin ummæli: