sunnudagur, apríl 17, 2005
HOME SWEET HOME!!!
Jáh, stelpan er komin heim úr menningarreisu frá höfuðborg norðursins. Verð bara að gefa þessari ferð hæstu einkun. Mér þótti allavega rosalega skemmtilegt :-D Ætla pott þétta að fara einhvern tíma aftur norður á djammið, engin spurning!! J
Síðan langar mig að þakka flugleiðum fyrir alveg æðislegt ferðalag í dag. Ætla einmitt að hafa þessa mynd hér fyrir ofan þeim til heiðurs (mega alveg senda mér tjékka uppá smá pjéning fyrir góða auglýsingu =) hehe....)
Þurftum að fljúga til Þingeyrar sem er alls ekki það skemmtilegast í heimi, því maður þarf að ferðast með rútu. En þetta reddaðist af því að það var sjónvarp + DVD í rútunni og myndin Love Bug í tækinu. Gerist varla betra en það :-D hehe
E.S Veit einhver um góða heimasíðu þar sem maður getur sett inn myndir?? Heremy er ekki alveg að virka :o/
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli