... að koma sér uppúr þeim hjólförum sem maður er búin að koma sér í og hefur verið í lengi, sérstaklega vegna þess að þau eru orðin svo djúp. Það erfitt að venja sig af vananum ... en það gegnur, á endanum, vona ég!!
Ég er búin að reyna að vera duglega, fara í íþróttahúsið og svona :) Aðallega til þess að hafa engan lausan tíma og stytta daginn, það gegnur ágætlega :)
Ég fer á söngkeppnina sem og svo margir fleiri, BARA gaman vona ég :) Ég og Stebba, nafna mín, ætlum að skella okkur norður á laugardagsmorguninn ... förum á kagganum, þ.e.a.s. sunny ;) Þetta verður heljarinnar road trip svei mér þá !! Förum á laugardaginn og komum aftur á sunnudaginn , góður !!
Hafið það gott lömbin mín ...
miðvikudagur, apríl 13, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli