miðvikudagur, september 22, 2004


Mig langaði svo að prófa þetta magnaða forrit sem ég var að ná í og gerir mér kleift að setja myndir í bloggfærslunar. Þetta er s.s. tíkin mín hún Hekla. Myndin var tekin einhvern tíma í vor :) Posted by Hello

Engin ummæli: