þriðjudagur, apríl 06, 2004

Kvedja fra Hollandinu :)

Halló lombin min,yndislegt ad geta skrifad herna inna :) alveg frabaert...!! Engir islenskir stafir her a ferd, nei nei... sms stafirnir verda vist ad duga.
Ég er alveg í skýjunum hérna úti, ég veit ekki hvort ég komi heim aftur... jújú tad verdur gott ad koma heim, ég sakna ykkar allra svo mikid :( já... ég er búin ad fara á leik me[ Ajax, skellti mér á hann á sunnudaginn, Ajax-Groningen, audvitad unnu Ajax menn 2-1, teir hefdu samt matt standa sig betur hmm... Stórvinur minn og félagi :)van der Vaart skoradi annad mark Ajax og Johnny Heitinga skoradi hitt markid, ég nádi markinu hans á upptoku í myndavelinni minni GEDVEIKT sko :)
Ég er búin ad kaupa herna eins og eg veit ekki hvad!!! Ég nenni ekki ad telja tad upp, ég mun ganga í tvi sem eg keypti eda nota tad eda eitthvad, tid faid ad sjá :)

Tad er eitt gedveikt fyndid, tad er verid ad sýna Friends hérna í Hollandinu, sem er ekkert tiltoku mál... en tad er verid ad syna fyrstu seríuna af Friends :) bara fyndid, svo er verid ad sýna ER og teir taettir eru svona 2 árum á eftir okkur :) fyndid...

jaeja ég hef ekki tíma í tetta meira :) munid afd Gudbjorg elskar ykkur og tid verdid ad passa ykkur, ganga haegt um gledinardyr um paskana :)
Já... Helga Bjorg systir min, goda ferd út til Noregs á fimmtudaginn, vid erum samtaka i tessu systurnar, flýja bara land yfir páskana... :)

Svo getid tid byrjadad tala vid mig kl 23:55 á páskadagskvold tvi ta er áaetladur komutími til Keflavikur...

DOEI

Engin ummæli: