mig langar bara að leyfa ykkur að samgleðjast mér :D ég var að fá einkunnina út úr sálfræðinni sem ég er í eða var í í fjarnámi... og haldið þið ekki að mín hafi fengið 7.03 í lokaeinkunn!!!! djö... hvað mar er happy með það :D jibbí...!
ég fékk símtal áðan... ja herna, ég fékk símtal ;) ég er að fara að þrífa á morgun einhverja íbúð í Lambhaga.... það er einhver karl á vekum Bakkavíkur sem er að fara að flytja inní hana og ég var beðin um að þrífa hana, ég hlýt að þrífa svona líka rosalega vel, Eva Ólöf veit allt um það ;) við vorum svona "þrif félagar" í vinnunni í sumar :D hehe... sem var náttla BARA gaman... Eva þrifin báru árangur, það er búið að fréttast út hvað við erum flinkar, þú værir líka að þrífa ef þú værir ekki úti, ég er alveg viss um það!!!
en jæja ég ætla að fara að láta mig hverfa.... ka búmm
mánudagur, desember 15, 2003
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli