Þessi helgi er að verða búin aðeins nokkrir klukkutímar eftir af henni.

Ég veit ekki með ykkur en mér finnst þetta pínu sorglegt....
Hjá mér er helgin búin að þjóta fram hjá mér, allavega finnst mér ég ekkert búin að gera baun í bala.

Föstudagur var horft á Idol og ég var svo svekt, ekki það að stelpurnar sem unnu voru ekki góðar söngkonur, heldur langaði mig svo að strákarnir kæmust áfram þeir einfaldlega bræddu hjarta mitt


Laugardagur fór í það að vinna fá 12:00 - 18:00. Ég verð nú að segja alveg satt, Maggi og Inga Lára eru stórskrítin



Í dag,sunnudag. Er ég ekki búin að gera neitt. Þetta er agalegt

Jæja nenni ekki að skrifa meira...
Jú eitt sem mig langar að skrifa. Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir er orðin Shell-gella!


Hef þetta ekki lengra í bili...lifði heil en ekki hálf...
Hilsen.....
Engin ummæli:
Skrifa ummæli