fimmtudagur, nóvember 13, 2003

Jólin, jólin, jólin koma brátt :)

Já ég er dugleg í dag :D alveg satt!!!!
Ég fór í það að taka til í herberginu mínu, nota bene ég er ekki búin sko!!! ó nei hósei ;) Ég sko var að þrífa gardínurnar og gluggana ryksugaði þar sem ég haf aldrei ryksugað og ikkað ;) úfff..... ;)
Svo fór ég í þennan líka rosalega göngutúr með Bertu og tíkunum!! Takk fyrir það Berta mín :* svo kom ég heim þá þurfti ég að fara með Önnu í smá göngutúr!! almennilegt...
Núna er ég svo að fara að passa Önnu Margréti, roslega er mikið stuð í lífinu mínu ;)

Hey þið verðið svo endilega að óska Veru til hamingju með vel unnin störf í þágu síðunnar ;)

Chio

Engin ummæli: