Já... í dag þann 12.nóvember er akkúrat eitt og hálft ár síðan ég og Gunnar byrjuðum saman :D það er svo yndislegt :)
En já... það er náttúrufræðipróf á morgun... jei jei. ég er í pásu núna frá því að læra, duglega ég :) mér finnst það, svo kemur það bara í ljós á morgun hvort lærdómurinn hafi gert sitt gagn ;) ó sei sei já!
En allavega þá var Vera búin að sýna mér hvurnig ég átti að fara að því að láta broskarla á síðuna en einhverra hluta vegna þá er ég búin að gleyma því, hvernig það var gert.... :( úbbs.... eða ég man hvernig það var gert, man bara ekki slóðina, og ef ég íti þar sem Tinna sagði mer hver slóðin er þá frýs tölvan, druslu drasl
Choi lærdómurinn bíður, síður, klíður
miðvikudagur, nóvember 12, 2003
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli