Þetta var flott helgi, svei mér þá!! öss .... ;)
Nýji staðurinn í bænum klikkaði sko ekki, massa staður þar á ferð ... ferlega flottur. Brimkó klikkaði ekki heldur á laugardeginum, mikið af fólki og mikið stuð. Ég segi samt fyrir mitt leiti að föstudagskvöldið standi meira uppúr en laugardagskvöldið!!
Afraksur helgarinnar á þessum bænum er
*sýking eða eikkað bögg í öðru auganu
*endalausir brandarar/skemmtun sem ég og vinir mínir eigum eftir að skemmta okkur yfir. "Fær maður að sjá hvernig þú býrð??!!" BAH :D
*fullt af nýju fólki (kunningjum og vinum)
*undirstikun undir það hvað maður á alveg ótrúlega skemmtilega og góða vini!
*Óendanleg skemmtun með ótrúlegasta fólki
*Og margt margt margt margt margt margt fleira (margt fer ekki á vefinn)
umfjöllun um helgina lokið ... :D
Þo svo að þessi helgi sé á enda þá eru fleiri skemmtilegar helgar framundan, svei mér þá! Papar, Stuðmenn, Ögurball, Eyjar ... allt að gerast!
Þessi vika mun einkennast af þreytu, vinnu, læknisferð, svefni, æfingum og fleiru ... skemmtilegu :)
Pís át
þriðjudagur, júní 07, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli