miðvikudagur, júní 29, 2005

Verslunarmannahelgin ...

... minn hugur reikar til fyrstu helgarinnar í ágúst, verslunarmannahelgin !! Ég spyr ... fólk! Hvað er málið á verslunarmannahelginni ? tjáið ykkur ...

Eva Olof a afmaeli i dag :D vi vi ... til hamingju med daginn eska :* :* Eva, YEAH, Eva Posted by Hello

þriðjudagur, júní 28, 2005


Mig langar að keyra uti blainn med utilegugraeurnar i skottinu og med godu folki! Mig langar til ad fara i utilegu med gitar, vardeld og fullt af skemmtilegum vinum ... bara folk sem tjellan tekkir !! djo ... mig langar ad vakna i tjaldi, mig langar að grilla snemma morguns (strax eftir allt fjorid), mig langar mig langar !! Posted by Hello

mánudagur, júní 27, 2005


Karitas afmaelis barn og Hemmi kjallinn hennar ;) (mynd fengin ad lani fra Skvizdiz ;) ..)
A thessum dyrdar-degi fyrir um 20.arum faeddist thessi unga fallega snot :)
Innilega til hamingju med daginn elsku besta Karitas okkar, loksins ertu buin ad na mer(Veru) ;) hehe
 Posted by Hello

laugardagur, júní 25, 2005


Tessi yndislega mannvera � afmaeli i dag :) Berta Hronn Einarsdottir er 20 ara, gamla :� Vid gydjunar oskum tessari storvinkonu okkar til hamingju med daginn tvi tad er OFT gert ;) Posted by Hello

Dr. Saxi og hans lið ... :)

Jæja ... á milli svefns og vöku ákváð ég að henda hérna inn nokkrum línum til þess að leyfa ykkur að fylgjast með mér ;)

Stelpan fór í slægingu á miðvikudaginn var ! mikil ósköp ... ég fékk 10+ fyrir skemmtilegheit á skurðarborðinu, það sagði allavega önnur konan sem var hjá mér þegar ég vaknaði. Einhverrahlutavegna þá tjúnnast ég öll upp þegar ég er hrædd og tek því fyndnina og grínið með mér svo það sjáist ekki eins mikið á mér hvað ég er skíthrædd ! skjöldurinn/grínið á skurðarborðinu var það að ég fór í "brúnkumeðferð", fékk "þriggjarétta" svæfingu (humar í forrétt og léttsteiktar kjúklingabringur í aðalrétt og ég var sofnuð áður en við komum að eftirrétinum), Mér var mikið í mun að vera með rólegri hjartslátt en pabbi þegar hann fór í sína síðustu aðgerð (það var einhver metingur hjá karlinum) og fleira og fleira.

Eins og ég sagði áðan þá er það þannig að þegar ég er hrædd þá fer ég alltaf eitthvað að grínast og verð ofvirkari en ég er vanalega (nema á miðvikudaginn, þá virkaði engin ofvirkni því ég var búin að fá róandi og einhverjar töflur, þannig stelpan var salíróleg). Eins og til dæmis þegar við vinkonurnar lentum í okkar ævintýrir á Óshliðinni fyrir 3 árum og á leið uppá sjúkrahús þá sat ég afturí í lögreglubílnum og bara spjallandi um draslið i bílnum og vildi helst fá að prófa allt!! Svona fer sjokkið misjafnlega í fólk ;)

Síðustu tvo daga þá er mér búið að líða eins og stóru smábarni .. eina sem ég hef gert er að sofa, borða, sofa ... grenja(reyndar er ég bara búin að grenja einu sinni ;) og borða! Agalegt ástand á manneskju eins og mér !
Umbúðirnar eftir skurðinn ná frá brjóstum niður fyrir nafla ... Það eru einhverjir heftiplástrar sem ná ofaná brjóstin á mér og ég spurði hvort það hafi verið nauðsynlegt að teypa niður á mér brjóstin þar sem þau væru ekki þau stærstu fyrir ... ég fékk bara hlátur á það komment!! Hvað ? Ég fæ að fara í sturtu í fyrstaskiptið í tvo daga í dag !! ÆÐI !! Ég er svona týpa eins og Benni frændi minn, sem þarf að fara í sturtu allavega tvisvar á dag! Ég get bara ekki beðið ... þá verða umbúðirnar líka teknar þannig ég fæ að sjá hversu stór skurðurinn er í raun og veru... ! gaman gaman ... !! :)

Það var föstudagskvöld í gær ... ekki frásögufærandi nema hvað að ég var ekki úti ... jú ég fór á rúntinn til hálf tólf ... BÚIÐ !! hef ekki átt svona föstudagskvöld síðan fyrir páska! mikil ósköp hvað læknisvísindin hafa mikil áhrifa á mann ;)

Hinsvegar í kvöld þá ætla ég ekki að láta neitt hafa áhrif á mig, nema einhver gangi uppað mér og kíli mig í magan. Berta mín sperta á afmæli í dag ... !! Elskan mín :*:* til hamingju með daginn ... en stelpan heldur uppá daginn útá Ingjaldssandi ... ég þanngað :D :D ví ví ... ég hlakka bara til :) við sjáumst þar fólk ;)

Sjúklingurinn O-U-T

föstudagur, júní 24, 2005

4klst og 50mín.....

..... þar til að ég verð komin í mitt 5.daga "helgar"frí!!! :-D
Það er bara að bresta á, jii hvað ég hlakka til :) hehe

*Geysp*

Nóttin er búin að vera róleg og góð eins og er. Vona bara að hún verði svona það sem eftir er :op
Er að lesa bók sem ég fékk í JÓLAgjöf frá ömmu og afa, hún heitir "Annað tækifæri" eftir Mary Higgings Clark. Er reyndar ekki komin langt með hana, þreytist svo fljót í augunum á því að lesa :o/ En þetta er sem sagt spennusaga og ef marka má kápuna á bókin er þetta ekki falleg spennusaga :op hehe

*Geysp*

Ég og Berta kíktum til K/sjúklingsins áðan. Gáfum henni ís, trúðaís. Hún var nú bara nokkuð ánægð með að fá ís :) hehe.... Komst líka að því í kvöld að Berta er hörku prúttari og ekki vildi ég fá hana upp á móti mér í prútti ;) hehe
Sjúklingurinn stendur sig bara vel að vera heima, eða var hún kannski bara að leika? ;) hehe..... Ætla finna einhverjar gamlar og góðar stelpu myndir og Friends handa henni á morgun. Stelpan veður að hafa eitthvað að gera :)

*Geysp*

Gunna Dóra sæta spánar-gella er búin að búa til heimasíðu sem ég vona að hún ætli nú að rita í á meðan hún er úti! Svo ég hafi nú eitthvað að gera :) En linkur á síðuna er hér!
Það eru bara 16.dagar þar til hún fer út! Alltof stutt þangað til :o/ Veit ekki hvað ég geri án hennar, verð bara að fara ein út að labba og hjóla með hundinn. Þetta er svakalegt! :op

*Geysp*

Inga mín kæra, mér finnst nú að þú ættir að prófa að senda pizzuna með flugi. Það væri svoldið fyndið ;) hehe... Annars fæ ég hana ekki fyrr en í haust eða einhverntíma seint og síða meir :op

*Geysp*

Annars er ekkert að frétta af mér; Bara vinna og þetta vanalega *Geysp* :)
Jæja er að spá í að fá mér eitthvað í gogginn, er orðin svoldið svöng :op
Reikna ekki með því að blogga meira fyrr en eftir helgi :-o Þið deyjið er það ekki?.....grunti það.....hehe :)

Góða nótt og eigiði skemmtilega helgi :-D

--{-@ *Kossar&Knús* @-}--

miðvikudagur, júní 22, 2005


Eg fekk svona gjof adan fra henni Maesu minni :) svona svo eg jafni mig betur ,,, takk min kaera :)  Posted by Hello

Örblogg

Ta byrjar ballid ...!

Örbloggfærslu sendi ég
Powered by Hexia

þriðjudagur, júní 21, 2005

Að missa tönslu í svefni......ZZZZZZZzzzzzzzzz

Jiii....laaangt síðan maður hefur bloggað:) Tja fyrir utan tækniprófunin þarna á helginni. Við stöllur erum svo laaangt á eftir öllum í svona tæknidóti, en við náum ykkur á endanum ;)
Helgin er búin að vera virkilega fín, þrátt fyrir að þetta var vinnu helgi :)
Inga Lára gerði sér meira að segja ferð vestur á "mér" til að koma á ball og tjekka á fólkinu. Fannst æðislegt að hitta hana, þó svo að það var nú sama sem ekki neitt :o/ Össs! :) hehe
Papa-ballið var virkileg skemmtilegt þrátt fyrir konur/stelpur á hælum! Það á að banna fólki að vera á hæla-skóm þegar það er að fara á ball sem fullt af fólki er og ekki auðvelt að komast leiðar sinnar! Ég er nebblega með eitt stykki marblett á RISTINNI,af öllum stöðum, eftir riskingar við hæla! Það er bara stór hættulegt að fara á ball, tja svei mér þá! :op hehe
Eftir ball var svo tekinn rúntur í víkinni þar sem G-gyðjan,tja hver önnur, var að brillera (allavega í mínum augum). Lá þarna afturí í Sunny með sinn Tuborg í ágætu ástandi ;) Til gamans má geta að hún ritaði þessi orð "Paparnir eru gekir!! kv. gudbjorg og vera" en af því að hún ELSKAR;) mig svo mikið þá sendi hún það til mín og þetta er ekki í fyrsta skiptið sem hún gerir þetta :) hehe.... "Stelpur ef þið heyrið ekki í mér eftir 5.mín þá meigiði dissa mig!"........

Næsta helgi verður æðislega skemmtileg! Vona það allavega :op Berta eska á afmæli á laugardaginn (20.ára gellan :-D ..) og verðu afmælið á Ingjaldsandi :-D Og verður það í annað sinn á ævi minni sem ég fer þangað :op haha... Ég og Gunna Dóra ætlum að gista í tjaldi, vonandi. Annars kúrum við bara í bílnum ef veðrið verður þannig :) Þetta verður alveg magnað! :) Svo er þetta mína fyrsta og eina langa helgi í sumar, frí frá föstudeigi til miðvikudags :) Svo á Karitas afmæli á mánudaginn! Það eru allir að vera svo stórir ;) hehe... Og ætlum við stöllur að kíkja í kaffi til hennar, kannski með pakka hvur veit ;) (Set þetta á netið fyrir þig Karitas svo þú getur byrjað að baka eða verða kannski bara afgangar úr útskriftarveislunni ;) bwahahahahahahehe...)

Herru já! Mig dreymdi rosalega skrítin draum í nótt, sem ég nenni nú ekki að segja frá hér. En ætla segja frá broti úr honum sem situr í mér; já sem sagt þá missti ég framtönnina mína í draumnum. (Hvað þýðir það?) Svo voru skilaboð á talhólfinu mínu frá Sossu um að Oprah og MTV vildu taka við mig viðtal! (jáh! sénsinn að það myndi einhverntíma gerast :) hehe) En ég hafði svo miklar áhyggjur af tönninni. Setti hana í poka með ísmolum. Hringdi í Sossu, fékk talhólf og sagði henni að mig vantaði tannlæknir og blablabla. Síðan hringdi ég í Viðar tannlæknir (hann er nebblega tannlæknirinn minn í alvörunni) og hann spurði hvort tönnin passaði upp í mig og ég bara "ég veit það ekki, ég setti hana strax í poka með ís" og hann sagði mér að ath hvort tönnin passaði. Ég opnaði pokann tók tönnina úr honum, en viti menn þá var ekki lengur holan sem tönnin átt að vera í.!.!.!.!.!.!
Þá vaknaði ég! Þetta er nú meira ruglið eða hvað? Síðan langar mig að vita afhverju setti ég tönnina í poka með ísmolum? Maður setur ekki tönn sem maður missir í ísmola. Maður setur útlimi t.d. fingur vafinn inní eitthvað í poka með ísmolum. Þannig ég er ekki alveg að skilja afhverju ég setti tönnina ofan í poka með ísmolum, ætlaði örugglega að reyna bjarga henni eða eitthvað álíka! :) hehe

En jám, læt þetta duga í bili.....nógu mikið bull frá mér í dag! :)

--{-@ *Kossar&Knús* @-}--

mánudagur, júní 20, 2005


Eins og astin getur verid sorgleg og hord vid mann ta kemur tad,sem betur fer, fyrir ad hun se yndisleg !! eg fekk tann heidur ad vera vitni af sannri ast a laugardaginn tegar eg var ad vinna i einu stykki brudkaupsveislu. Sigurjon og Sigga voru og eru bara flott :)  Posted by Hello
Það fer kannski ekki fram hjá neinum sem lesið hefur síðuna núna á helginni að það hefur verið massa stuð hjá okkur stöllum !

Helgin var fín .... eigum við ekki bara að punkta það helsta :
* Singstarer ekki fyrir alla ! sérstaklega ekki fyrir þá sem eru tapsárir! það getur valdið sárindum eða reiði ;)
* Singstar er skemmtilegt, alveg sama hvað klukkan er
* Vinahópurinn er farinn að kíkja reglulega á Kjallarann :) gaman af því...
* Paparnir eru góðir ... svo mikið er víst
* Það erum til margar gerðir af brauði og kæfu ... bara misjafnlega góðum
* Það finnst sumum fínt að sofa í lazy boy stól :) sama hvernig þeir liggja í honum, þeir hafa það fínt :D
* Vinahópurinn minn klikkar ekki ... aldrei !
* Kúk og piss tal er ekki að gera sig yfir hamborgara og frönskum þegar maður er að vakna ;)
* setning helgarinnar "...köldurnar eru franskar!" (þýðing ... "franskarnar eru kaldar")

aji .. þetta var svo góð helgi að ég get punktað endalaust um hana :)

á næstu dögum eða vikum þá getið þið búist við ENNÞÁ meira bloggi frá mér, sama hversu gleðilegt það er ... eða ekki! En stelpan er allavega að fara í veikindafrí frá vinnu og mun að mestu liggja bara heima með tærnar uppí loftið. Þið sem þekkið mig, þið getið rétt ímyndað ykkur hvernig ég á eftir að vera orðin eftir 3 daga í útilokun, ef svo má segja !! oj .... :þ en á miðvikudaginn mun stelpan leggjast undir hnífinn ... ekkert mál, ekkert mál ! er með nokkuð gott og gígande (mikið/stórt) kviðslit í kviðnum ... æði ;)

Allavega ... nóg af babli ... hendi inn þessum 10 myndum sem ég tók á helginni inn í dag eða kvöld.

pís át
DOEI

sunnudagur, júní 19, 2005

Örblogg

bjarni minn er gekur!! gitar partyin hja honum klikka ekki.. nema stundum!! eins og nuna til dæmis :) love you. kv. gudbjorg

Örbloggfærslu sendi ég
Powered by Hexia

Örblogg

Paparnir eru gekir!! kv. gudbjorg og vera

Örbloggfærslu sendi ég
Powered by Hexia


#

Talskilaboð sendi ég
Powered by Hexia

föstudagur, júní 17, 2005


#

Talskilaboð sendi ég
Powered by Hexia

Örblogg

Fokk ja! Singstar er magnadur an$%? ;)

Örbloggfærslu sendi ég
Powered by Hexia

Örblogg

Singstar er skemmtilegt. svei mer ta!! :)

Örbloggfærslu sendi ég
Powered by Hexia

Gleðilega þjóðhátíð !! :)

Alltaf er jafna gaman á 17.júní :) Ég var stútfull af þjóðarstolti áðan þegar ég, ásamt Karitas, fylgdi fjallkonunni uppá svið, stóð við hlið hennar og hlusta á ávarp hennar og svo þjóðsöng okkar íslendinga ... bara flott ! Gæsahúðin er alsráðandi.

Ég er orðin ein heima í koti !! Það er nú barasta þó nokkuð nice :) Ég er búin að ákveða eitt að ég ÆTLA út á tónleika með Coldplay, þeir eru so ge´kir ;) Er einmitt að horfa á tónleika síðan 2003 í sjónvarpinu.

Í tilefni dagsins þá enda ég þessa færslu á að senda koss og knús til ykkar allra og læt þjóðsönginn okkar slá botninn í þetta allt saman :

Lofsöngur

Ó, guð vors lands! Ó, lands vors guð!
Vér lofum þitt heilaga, heilaga nafn!
Úr sólkerfum himnanna hnýta þér kransþínir herskarar, tímanna safn.
Fyrir þér er einn dagur sem þúsund ár
og þúsund ár dagur, ei meir
eitt eilífðar smáblóm með titrandi tár,sem tilbiður guð sinn og deyr.
:; Íslands þúsund ár, ;:
eitt eilífðar smáblóm með titrandi tár,
sem tilbiður guð sinn og deyr.

Ó, guð, ó, guð! Vér föllum fram
og fórnum þér brennandi, brennandi sál,
guð faðir, vor drottinn frá kyni til kyns,
og vér kvökum vort helgasta mál.
Vér kvökum og þökkum í þúsund ár,
því þú ert vort einasta skjól.
Vér kvökum og þökkum með titrandi tár,
því þú tilbjóst vort forlagahjól.
:; Íslands þúsund ár, ;:
voru morgunsins húmköldu, hrynjandi tár,
sem hitna við skínandi sól.

Ó, guð vors lands! Ó, lands vors guð!
Vér lifum sem blaktandi, blaktandi strá.,
Vér deyjum, ef þú ert ei ljós það og líf,
sem að lyftir oss duftinu frá.
Ó, vert þú hvern morgun vort ljúfasta líf,
vor leiðtogi í daganna þraut
og á kvöldin vor himneska hvíld og vor hlíf
og vor hertogi á þjóðlífsins braut.
:; Íslands þúsund ár, ;:
verði gróandi þjóðlíf með þverrandi tár,
sem þroskast á guðsríkis braut.

mánudagur, júní 13, 2005

Hugarheimur minn ...

... ég útilokaði sjálfa mig frá umheiminum í vinnu í dag, ég get svo svarið það! Ég bara algjörlega lokaðist fyrir raunveruleikanum og var bara í mínum hugarheimi að hugsa og hugsa um hitt og þetta *hér og þar ... aðallega þar ;)*. Ég komst að einu sem er sko alveg pott þétt ... og það snýst um mig. Ég er örugglega með einn sterkasta skráp sem til er, ef ég er ekki sterkasta stelpan í heiminum á sviði andlegrar- og tilfinningarlegrar heilsu, þá er ég illa svikin ! Það hefur sko gengið á manni hver stórsjórinn á fætur öðrum síðan á áramótum og enn stend ég ... ég mun standa algjörlega teinrétt sem klettur þar til þarf að koma mér six feet under ... kletturinn sjálfur !! ... þessi pæling komin á blað ... góð pæling eða góð útkoma eftir fínan vinnudag !

Pís át
Last man standing ... !

sunnudagur, júní 12, 2005

Við erum víkarar!; fram í dauðan við höldum á!!! :)

Jáh, eða svona oftast nær er haggi ;) hehe
Þá er mín fyrsta frí helgi að líða undir lok, bömmer :o/

En þetta er samt búin að vera virkilega skemmtileg helgi. Þökk sé skemmtilegu fólki ;) híhí
Á föstudaginn dró Gunna-krossþroskaheftaatvinnupillari-Dóra mig á fótboltaleik. UMFB vs. Víðir í Garði. Þetta var nú meiri leikurinn! Verð nú að viðurkenna það að ég var sár út í strákanna, þeir gáfust bara upp. Hafa þeir ekki hlustað á textan í Víkara-laginu!! :) hehe
Síðan var tekin smá skemmtilegur rúntur! :) Svo var bara skellt sér heim í betri klæðnað, fór svo til Gunnu Dóru þar sem ég skipti aftur um föt.... þessar stelpur! ..... :) hehe
Tókum nokkra hringi með Bertu og Hirti, síðan skelltum við okkur 4 til Snævars. Áægtis Queen stemming þar :op hehe... Svo var það bara hinn eini sanni kjallari okkar Bolvíkinga! Finnst þetta bara virkilega notó staður, svona ekta breskur/írskur pöbbfílingur :) Þar var setið, drukið, spjallað. Virkilega gaman, þó svo að ölvun var pínulítil :) hehe.... Stelpan var að sjálfsögðu með myndavélina á lofti og eru þær myndir komnar á mynda síðuna mína, ekki að spurja að því...

Laugardagurinn fór í þetta venjulega eftir djamm; Haaammmboooorgari á Shell og rúntur + spjall = mikið hlegið :) hehe... Ég er soddan kveif eins og minn ástkæri sambloggari tilkynnti mér í gær að ég treysti mér ekki í annað djamm. (Ég er bara ekki eins vön og sumir!! Nefnum engin nöfn ;) *Hóst*Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir*Hóst* ....) Hafði það bara kósý yfir video með OFvirkna kúrudýrinu mínu :)

Síðan hefur dagurinn í dag einkennst af glærleika (samt ekki mínum :) hehe), hjólreiðartúr út í Tungu með "dótturinni" og merkilegt nokk ég datt aldrei! :-D hehe... Síðan skemmtilegt eldhússpjall við hana Bertu mín :*

Helgin hefur haft þetta fram að færa:
* Mér þykir OBBOÐSLEGA vænt um vini mína gömlu og nýju :*
* Að reima skó er best að gera sitjandi ;)
* Pierce Brosnan er ekki sexy ó-rakaður og ber að ofan :op hehe
* Frjókornsofnæmi blossar upp þegar því hentar! :o/
* Salma Hayek er foxy lady ;)
* Stígur kenndur við skóla hefur upp á margt að bjóða ;)
* Gunna Dóra ER að fara í burtu eftir AÐEINS 28.daga!! :(
* Fólk sem er OFvirkt er ÆÐISLEGT :*

Takk fyrir góða helgi þið sem áttuð þátt í henni :* og vonandi áttuð þið hin sem komuð þar ekki við góða helgi og eigið góða vinnu-viku........

--{-@ * Kossar&Knús * @-}--

Myndir fr� helginni (9. og 10.j�n�) eru komnar inni myndasafn a la G.Stefania :) �a� er miki� af sama f�lkinu � myndunum, en hey �st��an fyrir �v� er s� a� �a� f�lk er kr�i� mitt ;) Muni� ... r�t og kjarni ;)  Posted by Hello

föstudagur, júní 10, 2005


Mamma m�n bestasta og Clemens eru a� fara a� landi brott � dag !! :( f�ru h��an �r v�kinni fyrir r�mri viku ... �a� er alveg magna� me� kve�justundir, sama hva� ma�ur gegnur oft � gegnum ��r (og �g er b�in a� ganga � gegnum ��r MJ�G margar, tr�i� m�r!) �� eru ��r alltaf jafn �murlega erfi�ar!! En allavega, elsku mamma m�n og Clemens takk fyrir samveruna og takk fyrir a� koma til m�n og vera vi� �tskriftina :) love you ! DOEI Posted by Hello

�g held a� �g �urfi a� klippa korti� mitt � tvennt! svei m�r �� .... !! �sss ... �a� er n� bara or�i� �annig a� �g versla m�r inn einhverja n�ja fl�k einu sinni � viku. � dag hins vegar missti �g mig, buxur, bolir, peysa, augnskuggar og eyrnalokkar! �g er ekki � lagi !! �ss .... en hey, �g er a� vinna, fyrir mig ;) ekkert m�l � �essum b�num :� �ess m� geta a� �etta kort er ekki mitt eigi�, �g f�kk kort vinkonu minnar, Karol Zwiruk, l�na�! Takk ;)  Posted by Hello

fimmtudagur, júní 09, 2005


E�al f�kur :-D J�h, stelpan keypti s�r hj�l � B�nus ��an. Takk fyrir pent! Gunna D�ra og �g skelltum okkur � �s�. Vorum � hl�turskasti a� koma hj�linu � b�linn. Svo n�na er bara spurninginn hversu miki� �essi f�kur ver�ur nota�ur :p hehe Posted by Hello

miðvikudagur, júní 08, 2005


Hver � svona flott ??!! ;) ahaha ... engin nema �g ;) Eitt besta vei�it�ki � marka�num � dag, �� �g segi sj�lf fr� ! :� endilega sko�i� myndir fr� helginni � s��unni hennar M�su minnar, majabet.blogspot.com ...  Posted by Hello

þriðjudagur, júní 07, 2005

,,é´var ekki að bjóta neina júðu ...!! " *Frasi helgarinnar ;)*

Þetta var flott helgi, svei mér þá!! öss .... ;)
Nýji staðurinn í bænum klikkaði sko ekki, massa staður þar á ferð ... ferlega flottur. Brimkó klikkaði ekki heldur á laugardeginum, mikið af fólki og mikið stuð. Ég segi samt fyrir mitt leiti að föstudagskvöldið standi meira uppúr en laugardagskvöldið!!
Afraksur helgarinnar á þessum bænum er
*sýking eða eikkað bögg í öðru auganu
*endalausir brandarar/skemmtun sem ég og vinir mínir eigum eftir að skemmta okkur yfir. "Fær maður að sjá hvernig þú býrð??!!" BAH :D
*fullt af nýju fólki (kunningjum og vinum)
*undirstikun undir það hvað maður á alveg ótrúlega skemmtilega og góða vini!
*Óendanleg skemmtun með ótrúlegasta fólki
*Og margt margt margt margt margt margt fleira (margt fer ekki á vefinn)
umfjöllun um helgina lokið ... :D

Þo svo að þessi helgi sé á enda þá eru fleiri skemmtilegar helgar framundan, svei mér þá! Papar, Stuðmenn, Ögurball, Eyjar ... allt að gerast!

Þessi vika mun einkennast af þreytu, vinnu, læknisferð, svefni, æfingum og fleiru ... skemmtilegu :)

Pís át

sunnudagur, júní 05, 2005


H�ddi afi og Magg� amma; Afi minn var hei�ra�ur � dag. Til hamingju me� �a� afi minn :* Posted by Hello

S�ta f�lki� � sj�mannadaginn ;) Posted by Hello

föstudagur, júní 03, 2005


Birgir ��r Halld�rsson (bloggari.is) er snillingur ... f�kk a�gang a� �llum myndunum sem hann t�k af m�r � tilefni af �tskriftinni!! Margar g��ar og flottar myndir �� �g segi sj�lf fr� ;) ... s�ni ykkur h�rna eina af minni upp�halds :)  Posted by Hello

lífið + pælingar ...

Jæja, haldið þið að stelpan sé ekki bara komin í helgarfrí :D ahh ... very good ! Búin að bíða eftir þessum föstudegi síðan á sunudaginn ;) og ég byrjaði hann glæsilega, svaf yfir mig ;) en Dibban reddaði mér og hringdi í mig rétt fyrir sjö. Ástandið var þannig á þessum bænum að ég stillti ekki einu sinni vekjaraklukkuna !
Helgin verður góð! ég veit það ... ég finn það ! Gleði, gleði og eintóm gleði ... og skemmtun :D víú.

Ég er með pælingu. ég var að hoirfa á Dirty Dancing 2 um daginn, svo hef ég séð þessar klassísku væmnu ástar og rómantísku myndir (Never been Kissed, Ástir og Körfubolti, Titanic, Princess diary 1 og 2, Cinderella story og fleiri og fleiri ... ! ) og ég fór að pæla, auðvitað. Ætli þessi ást og rómantík sem á sér stað í þessum sögum og myndum sé til í raun og veru ? maður spyr sig ... ég fæ saðfestingu á því ef einhver karlkyns verður ástfanginn af mér þegar ég er í slorgallanum eða ný komin af fótboltaæfingu ;) og sé rómó ! þá skal ég trúa á þessa ævintýraást.
Hey, ég er ekki vön því að ræða mín prívat og persónleg málefni hérna en úr því að ég var að minnast á rómantík og ást þá vil ég bara leiðrétta það hér með að ég er ekki ástfangin af neinum! ég er ekki að hözzla neinn og ég er ekki hrifin af neinum! einhverjar sögur í gangi, einhverra hluta vegna ... hmm !! En það er allavega búið að leiðrétta þann misskilning ;) Danke...

Ég var að koma úr klippingu .... ég held að það hafi verið teknir svona 10-20 cm neðan af hárinu á mér!!! Úff .... en hey, mér finnst hárið mitt cool ;)
Ég held að það sé alveg rétt hjá henni Sigurbjörgu að maður er aldrei eins ljótur og þegar maður er í klippingu, hvað þá í strýpum! Með álpappír í hausnum með einhverja skikkju yfir sér þannig andlitið verður líkt og bolti! það er ekki alveg að gera sig ;) kjörnar aðstæður til að tjékka á ástinni ;) hehe !!

Allavega .. þá ætla ég að fara að gera eikkað, undirbúa mig undir helgina!!

miðvikudagur, júní 01, 2005

Víkarar komnir með stuðningsmannalag !

ó sei sei ... það er ekki slæmt fyrir okkur Bolvíkinga að vera búin að eignast stuðningsmannalag !! ég vil bara óska aðstandendum lagsins til hamingju með það, mér finnst þetta hið flottasta lag :D

Svo ... jú jú ... litli frændi, hann Gunnar Leó Pálsson, er að gera það gott í tónlistinni, var t.d. kosinn efnilegasti trommarinn í músíktilraunum 2005 ;) (mont mont) En allavega þá er þetta hljómsveitin Gay Parad .. !! Ég er stolt stóra fænka :)