Ég var að skoða BB.is áðan og rakst á þetta ég er ein af þeim sem verð fovitin þegar ég sé sjúkrabíl með blikkansi ljós ... en með forvitninni blandast alltaf rosalegur hvíði og hræðsla. Ég var samt að pæla, þetta á ekki að geta gertst, eða réttara sagt þetta getur gerst en má ekki gerast!
En ef þið farið að skoða myndasyrpurnar á bb.is þá getið þið skoðað allt fallega fólkið, myndir frá því á árshátíðinni sem btw var yfirgengileg!!! Gott djamm þar á eftir ... kvöldið endaði ekki eins hjá öllum og það voru ekki alveg allir sem fóru alla leið heim til sín, einhverjir komu við á einni stoppustöð ;)
Ég er að spá í að fara að rölta uppá Urðarvegin og fara að sofa eða þá reyna að botna eitthvað í þessari setninga- og hljóðfræði sem ég er í í fjarnámi ...
þriðjudagur, febrúar 15, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli