Ég gleymdi nú að segja frá því hérna áðan að ég ætla að reyna að gera tilraun til þess að baka bollur á helginni, það er nú bolludagur á mánudagur og ef ég þekki minn mann rétt þá vill hann fá einhverjar djúsi bollur ... ef allt klikkar þá er auðvitað kaffi hjá ömmu sem á afmæli á mánudaginn ;) þar verða bollur. Svo fer ég bara í heimsókn til Veru minnar og fæ bollur a la Dedda "mamma" :) :)
föstudagur, febrúar 04, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli