Það er eiginlega ein ástæða fyrir því að ég skrifa hér í dag ... og ástæðan er hún þessi fallegasta barn veraldar í dag :) Dagurinn í dag er dagurinn hennar, hún Freyja Dögg mín Skjaldberg er 2ja ára í dag :D Þetta líður svo hratt ;)
Þða er allt það fínasta að frétta. Ég uppgötvaði eitt í morgun þegar ég labbaði inní eldhús í þegar fluga kom og flaug á mig og lét mig ekki í friði þanngað til ég fór út úr íbúðinni, þetta þýðir eitt ... Vorið og sumarið er á næsta leiti!! og þá koma þessar helv. flugur sem ég btw hata út af lífinu!!! ojj ....
miðvikudagur, febrúar 23, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli