miðvikudagur, febrúar 09, 2005

Frumskógurinn er fallinn.......

......jebba, svo mikið er víst..... (elska þessa setningu ;) ..)

Jáh, það fer bara að gerast æ oftar að stelpan bloggi. Kemur meira að segja fyrir að hún posti sama bloggið tvisvar, sbr síðasta/síðustu blogg :) hehe

Ég blogga alltaf þegar ég nenni ekki að læra. Sem er jú ekki nógu gott því að greinilega er ég ekki alveg nógu dugleg við það að læra núna upp á síðkastið því ég er búin að blogga svoldið "lítið" ;) hehe

Hver vill gera fyrir mig tímaritgerð í ensku á föstudaginn úr Sun Also Rises eða taka fyrir mig sögupróf? :-D
Sonna margir....oh....ég er svo heppin :) hehe

Kvíður svoldið fyrir söguprófinu. Gáfulegt að hanga bara á netinu í staðin fyrir að læra, jáh gáfur eru mín sterka hlið ;)

Æji vá þetta er tilgangslaust blogg, en fyrirsögnin er töff :)
Ég er farin að læra undir söguprófið eða tímaritgerðina. Stelpan skal standa sig!....
--{-@ *Kossar & Knús* @-}--


Engin ummæli: