fimmtudagur, október 02, 2003

uss uss uss... ekkert búin að blogga.. uss!!! En ég er að því núna þannig hættu að ussa á mig ;)
ég horfði á Footballers wifes í gær og guð minn góður þetta eru alveg svaðalega góðir þættir sko!!! Þó þetta se algert rugla þá er þetta alveg magnaðir þættir!! aumingja Ian, ferillinn í rúst og kellan að halda framhjá og ikkað... agalegt...
Já... uuu... já... ég er að fara í litun og plokkun nuna kl 14:00 að staðartíma :) yeah... skerpa línurnar aðeins :) það er nú myndartaka á morgun hjá NMÍ, reyna að vera eins og manneskja á þeirri mynd!! Verð að fara að æfa mig :þ
já svo er ég vist eins heima nuna.. helvíti næs sko ah...... tíhí. Pabbi og Gugga eru örugglega að setjast uppí vélina núna og fljúga svo til Prag... Bon vo... aji ég man ekki hvernig þetta er skrifað segi bara Góða ferð ;)
hey ég fékk pakka í gær :D mér finnst svo gaman að fá pakka. Mamma sendi mér bangsa sem er ekkert smá sætur og heldur á hjarta sem stendur á I love you aww... og svo sendi hun mer Body lotion sem er í stíl við ilmvatnið mitt... svo gott :) hun lét líka fylgja með smá aur (þið sem ekki vitið hvað aur þýðir þá þýðir það peningur í eintölu ;)) !! úff.. hvað get ég sagt ykkur meira?? aji ég veit það ekki.. en eitt þið skuluð samgleðjast Veru ef hun segir ykkur góðu fréttirnar hérna á blogginu, en mundu vera mín, þú þarft að gera þetta, bara seinkar smá ;) en vá... tíminn er alveg að verða 2 þarf að fara.....

chio

Engin ummæli: