sunnudagur, október 12, 2003

Jæja lömbin mín!

Sunnudagur er nú að líða undir lok og þar með er helgin búin, eru þið ekki svekkt?? skil það, þurfa að vakna í fyrramálið til að mæta í skólan eða vinnuna. Annað með mig ég fæ að sofa út aaaaaaa I'm so lucky

Jammsús og jásús, lítið búin að gera í dag annað en bara vinna. Það var svo gaman í vinnunni. Sat og bara horfði út um gluggan. Vúhú!!! stuð hjá mér

Vitið þið það að ég er að fíla 200.000 Naglbíta í tætlur. Var að skoða heimasíðunna þeirra og fékk lagið: Láttu mig vera I LOVE IT!!

Ég og Guðbjörg erum alveg tómar, vitum ekki alveg hvaða spurningu við eigum að setja í spurning vikunnar, einhverjar hugmyndir??

Jæja hef þetta ekki lengra í bili...
Hilsen

Engin ummæli: