mánudagur, október 20, 2003

Í Reykjarvíkurborg... Já ég er enn í Reykjarvíkinni og ef þið viljið aðeins meiri upplýsingar þá er Vera líka ennþá í RVK!!! Svo skemmtilegt... Við förum báðar heim með sama flugi í kveld, réttara sagt með seinustu vél :) yeah..!

ég er buin að gera lítið félagslegt í RVK, ég hitti Veru ú kringlunni á föstudaginn og við versluðum þar og borðuðum á Hard Rock, heilsuðum öðrum hverjum manni, það voru allir í Kringlunni!!! Allir.. ! vááá.... Svo um kvöldið fór ég með Ellý í "saumaklúpp" það var rosa gaman...
á laugardaginn gerði ég eila ekki neitt, fór með Ellý systur á Femin.is sýninguna í Smáralindinni, mjög spennandi. svo elduðum við góðann mat og sonna... (ÉG nenni ekkert að skrifa þetta) ömm.. á sunnudaginn fór ég í fyrsta skiptið á minni 17 ára og 10mánaða ævi á Þingvöll takk fyrir, ég er búin að ákveða það að gifta mig þar!! ÉG og Ellý ætlum að vera með tvöfalt brúðkaup þar... eða bara kannski ;) ég ætla allavega að gista á Hótel Valhöll við tækifæri, það er alveg æðislegt þarna.. algjörlega!! bara alveg Vááá... bara alveg bara flott og fallegt sko :D Já ég fór svo í bíó uppí Skeifu, í VIP sal ;) á einhverja mynd með Georg Clooney og hinni kerlingunni þarna Z Djóns ;)
En já núna er ég ein heima hjá Ellý og ætla að nota tímann í það að læra undir HELV... stærðfræðipróf á morgun :-/ hverjum dettur það í hug að leggja fyrir stærðfræðipróf eftir lönguhelgi?? nú auðvitað stærðfræðikennaranum ;) HAHAHAHAHAHAHA...!!! ;) hehe

Chio

Engin ummæli: