laugardagur, ágúst 09, 2008

Ástarvikan að hefjast...

og þetta er það sem mig langar að gera, stefni að;
  • Fimmtudagur 14.ágúst; 21:00 DÍSA - Tónleikar í Hólskirkju (Miðaverð 1500)
  • Föstudagur 15.ágúst; Grískt kvöld á VaXon - Ótrúlega rómantísk, seiðandi grísk stemning. Matreiðslumeistari; Ingibjörg Ingadóttir sem elskar gríska matarmenningu og listir. Sérstakur gestur kvöldsins er Edda Björgvinsdóttir sem veltir fyrir sér umfjöllunarefninu ást og húmor! Stiginn verður grískur dans, grísk tónlist í loftinu. Happdrætti í hverjum miða. (Miðaverð 3500 pr.mann - miðapantanir í síma 868-3040)
  • Laugardagur 16.ágúst kl 12:00 - Pikknikk á teppi í Hundrað hjarta skógi.
  • Laugardagur 16.ágúst kl 23:00 - Je minn það er bílabíó! Sýnd verður Stella í Orlofi á vegg íþróttahúsins.  Popp og kók selta á staðnum (Miðaverð 500)
Hver er mem?

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

ohhhh mig langar ad vera HEIMA nùna :( Thetta hlomar aedislega, efast ekki um ad thetta verdi flott hjà henni Ingu...
EN thad verdur bara ogo mikid stud hjà okkur i vetur... er haggi ??? hehe

Allavega, kaeleikskvedjur hédan frà sudur Frakklandinu goda
xoxoxoxo

Nafnlaus sagði...

Ég persónulega væri til í tónleikana á fimmtudaginn með Dísu.

Nafnlaus sagði...

Ég er sammála Arndísi :)

Mig langar heim :)

En það kemur ástarvika á eftir þessari ástarviku :)

Nafnlaus sagði...

Love love love..

btw, fæddust e-r ástarvikubörn í ár ?

Vera sagði...

Já, Íris læknir og Lýður eignuðust strák 1.maí ;)