Ég er af þeirri kynnslóð að ég fílaði og geri reyndar enn þann dag í dag XXX Rotteilerhunda. Ég kann marga texta utanaf og get "rappað" í takt við þá félaga, en ég veit ekki hversu vel það mundi ganga í dag ;)
Allavega, þeir voru að senda frá sér nýtt lag og myndband. Mér finnst þeir töff.
Nýja myndbandið ... smellið hér
mánudagur, apríl 28, 2008
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
en hvad eg hlo!
Vid skulum nu samt vona ad vid endum ekki i jafn miklum ofgum og belfastardarnir her fordum.
MB McFab
Þú ert svo hipp og now!
Það var mér sem fannst þú vera svo hipp og now. Og finnst enn. Skemmtilegt þetta commentakerfi að þurfa alltaf að skrifa nafnið sitt undir. Svo þægilegt, hipp og now! ÁST
Bjarni Pétur
Skrifa ummæli