
Fósturmóðir mín hún Guðbjörg Hjartardóttir a.k.a. Gugga á afmæli í dag, ég er búin að syngja fyrir hana afmælissönginn, gefa henni afmælisgjöf, drekka með henni afmæliskaffi og borða með henni afmælismat ... þetta hefur verið flottur afmælisdagur hjá konunni. Ég ætla samt að enda afmælisdaginn á því að óska henni til hamingju með daginn í gegnum netið :) Til hamingju með daginn mamma Gugga ;)
2 ummæli:
Góð mynd af Margréti:) hehehe......greinilega jafn "vel" uppalin og mamma sín;) haha
Gleymdi að skrifa nafnið mitt hérna að ofan:)
Karitas
Skrifa ummæli