Þorrablót 2007
Þorrablót Bolvíkingafélagsins verður haldið laugardaginn 3. febrúar.Að þessu sinni verður blótið haldið í tónlistarhúsinu Ými, í Skógarhlíð 20 í Reykjavík, þar sem Karlakór Reykjavíkur var áður til húsa. Auglýsing verður send út á næstu dögum. (http://frontpage.simnet.is/bolvikingar/)
Áður enn ég fer að pæla í því að ég þarf að redda pössun fyrir sunnan og einhverju svoleiðis þá langar mig að spyrja... Hver er til í kreisí game, skemmtun og djamm með úrvals víkurum (og samferðafólki a.k.a. mökum og vinum) ? Krakkar koma svo ... hver er game?!?!?! Vinahelgarferð suður... þotuliðið sem er staðsett í höfuðborginni hlýtur að fara, ég trúi ekki öðru... þetta er skemmtun sem ég hef ekki látið sjá mig á en hef heyrt hversu skemmtilegt það er og ég get ekki beilað þetta árið, er það nokkuð?
þriðjudagur, janúar 09, 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
6 ummæli:
Sounds like fun! En eins og venjulega er stelpan að vinna - á næturvakt í þokkabót! EEEEEeeeen EEEEEEEEEFFFFFFF (long shot) ég redda því og peningar eru til staðar er ég sko til í hvað sem er ;)
Ég ætla að minnsta kosti ekki að láta mig vanta ÍÍHHHAAAAAAA....
Guðrún Halldóra er til í svona kreisí game! ;)
jájá endilega dragðu bróður minn og mágkonu með - þau hafa gott af því :)
kv.Gulla.
Mig langar alveg agalega mikið með. Af því tilefni setti ég upp reikning. Innlagnir sem nema fjárhæð 5000 eða minna eru vinsamlegast afþakkaðar.
Bjarni Pétur
En Bjarni margt smátt gerir eitt stórt ekki satt ;)
Skrifa ummæli