Ég er að fatta það núna að ég þarf að vakna til vinnu fyrir kl. 08 í fyrramálið í fyrsta skiptið í næstum ár!!! Það er ekkert lítið hvað tíminn flýgur ALLTOF hratt.
Annað sem sló mig rétt í þessu var það að eftir rúma tvo mánuði verður Margrét mín 1 árs ... eru þið að meina þetta?
Ég verð gömul áður en ég veit af !!
sunnudagur, janúar 21, 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Jà Gudbjörg mìn, tìminn lìdur og tad alltof hratt. Èg komst ad tvì fyrst ì gaer ad eg er ordin of gömul i tveggja daga djammeri. hehe
Adeins 3 mànudir ì tad ad eg komi heim. Sjàumst tà:*
Sigurbjörg
RÚMA tvo mánuði, Guðbjörg mín, það eru TÆPIR tveir mánuðir þar til stýrin okkar verða eins árs. Alveg ótrúlega stutt en samt langt síðan við lágum saman með þau á fæðingardeildinni.
Fyndið, ég byrjaði líka að vinna eftir fæðingarorlof í dag!!!
Kíktu endilega með prinsessuna í Hafraholtið, við Helgi Rafn hefðum mjög gaman að því að sjá hana.
Kv. Þórunn
Skrifa ummæli