Var að horfa á Miss World 2005 (Ungfrú heimur) með móður minni. Þegar það var búið að tilkynna í þriðja sætið sagði ég við hana "Unnur Birna vinnur" og viti menn! Stelpan hafði rétt fyrir sér! :-D Enda er hún gullfalleg :) Vá, maður fyllist svo miklu þjóðarstolti (allavega geri ég það, mat mitt þarf ekki að endurspegla mat þjóðarinnar ;) ...). Svona lítil þjóð að eiga Miss World og það í þriðja sinn, það þykir mér nokkuð gott :-D Kannski asnalegt að "eigna" sér hana en hún er fulltrúi okkar svo ég tek mér það bessaleyfi bara :-D hehe... Bara til hamingju Unnur Birna (maður veit aldrei nema þú rekir nefið hingað inn ;) hehe), glæsilegt hjá þér! :-D
En jáh, það er búið að vera lítið um blogg á þessum bænum. Próf og svona skemmtileg heit;) hehe.... Mér er búið að ganga vel og búin að ná öllu (enn sem komið er allavega) :) Náði meira að segja stjórnmálafræðinni!!! og ég var nú hræddust að falla í henni, svo ég er bara í skýjunum =)
Var í uppeldisfræðiprófi í dag, gekk svona la-la. Vona bara að ég nái :op Svo skellti ég mér bara í gymið þegar ég var búin í prófinu og listarsmiðjuna =) Maður verður að vera dugleg, stutt í jólin ;)
Síðasta prófið mitt á mánudaginn, Landafræði... Það verður eitthvað skrautlegt :) hehe...
Svo styttist bara í að austfirðingurinn komi heim :-D Er kominn hálfa leið, tekur stutt stopp í RVK ;) Svo verður hann bara kominn vestur á firði á morgun....magnað :-D
Það er svo margt skemmtilegt að gerast núna, að ég á bágt með að hemja hamingjuna :)
Hlakka alvega rosalega til á næstu helgi, Jólahlaðborð á hótelinu á laugardaginn næsta! Ekkert smá mikil flott heit á manni og magnaður félagsskapur :-D Hef barasta aldrei farið jólahlaðborð áður, þetta verður skrautlegt ;) hehe
Annars langar mig bara að tilkynna það að mér þykir sambloggarinn minn alveg þvílíkt dugleg :-D Að hafa nennt þessu commenta leik sínum er alveg magnað :) hehe
Hef þetta ekki lengra, ætla kíkja á landafræðiglósurnar ;)
Var í uppeldisfræðiprófi í dag, gekk svona la-la. Vona bara að ég nái :op Svo skellti ég mér bara í gymið þegar ég var búin í prófinu og listarsmiðjuna =) Maður verður að vera dugleg, stutt í jólin ;)
Síðasta prófið mitt á mánudaginn, Landafræði... Það verður eitthvað skrautlegt :) hehe...
Svo styttist bara í að austfirðingurinn komi heim :-D Er kominn hálfa leið, tekur stutt stopp í RVK ;) Svo verður hann bara kominn vestur á firði á morgun....magnað :-D
Það er svo margt skemmtilegt að gerast núna, að ég á bágt með að hemja hamingjuna :)
Hlakka alvega rosalega til á næstu helgi, Jólahlaðborð á hótelinu á laugardaginn næsta! Ekkert smá mikil flott heit á manni og magnaður félagsskapur :-D Hef barasta aldrei farið jólahlaðborð áður, þetta verður skrautlegt ;) hehe
Annars langar mig bara að tilkynna það að mér þykir sambloggarinn minn alveg þvílíkt dugleg :-D Að hafa nennt þessu commenta leik sínum er alveg magnað :) hehe
Hef þetta ekki lengra, ætla kíkja á landafræðiglósurnar ;)
--{-@ Au revoir! @-}--
Engin ummæli:
Skrifa ummæli