... mér finnst páskarnir æðisgengnir!!
Þá ekki endilega vegna þess að þá fær maður ærlega ástæðu til að detta í ... nammi át ;) nei, páskarnir eru svo skemmtilegir því þá fær maður frí í skólanum, sem er MIKILL plús, allir krakkarnir sem voru svo vitlausir að fara burtu í skóla eða eitthvað koma heim aftur :) (no hard feelings) svo er svo heljarins hellings djamm að maður getur ekki annað en hlakkað til. Það er ekkert lítið sem liggur við þegar maður er farin að heyra í ótrúlegasta fólki skipuleggja djamm, svei mér þá!
Ég prífat og persónulega hlakka mest til miðvikudagsins... það er nú bara þannig, ég hef það á tilfinningunni að miðvikudagurinn eigi eftir að vera góður ...
En ég vil bara bjóða öllum sem eru komnir hingað Vestur velkomna heim og þið sem eruð á leiðinni eða rétt ókomin flýtið ykkur :)
Sjáumst eitur hress krakkar mínir :*
sunnudagur, mars 20, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli