... ég er ekki alveg að skilja eitt. ég er á þeirri skoðun að við manneskjurnar séum svolitlir kjánar! Ég er búin að vera að hugsa mikið um ástina undanfarna daga, einhverra hluta vegna, en allavega ... við, eða allavega flestir, erum að reyna að finna fyrir ást. Hugsið ykkur við erum að reyna að finna ástina sem samt sem áður þá getur hún verið svo sár, svo ógeðsleg, svo viðurstyggileg og svo erfið að það er BARA hræðilegt.
En það er margt svo gott, frábært og æðislegt við ástina þannig maður bara gleymir því hræðilega í hita leiksins ...
Ég hef orðið fyrir báðum hliðum ástarinnar, eins og svo margir aðrir ... Ég kemst samt ekki af þeirri skoðun að við erum kjánar!
mánudagur, mars 28, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli