já ég ætla að leggja mig í lífshættu!! Eða svona smávægilega lífshættu, ég ætla á fótboltaæfingu og ég ÆTLA að vera dugleg að mæta... Bara ekkert annað til í stöðunni, vona bara að mér takist það, að mæta. Þar sem eg verð í tveim yndislegum vaktavinnum í sumar :-/ víí...
ég ætlaði bara að deila þessu með ykkur, því ég er svo ... hvað á ég að segja, ég er svo... deilanleg ... já ég er svo deilanleg í dag, gaf meira að segja Helgu Guðrúnu geisladisk áðan!! Toppið það :Þ
þriðjudagur, maí 18, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli